Ísafjörður 1929

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Fram komu listar Alþýðuflokks og Íhaldsflokks.

Isafjordur1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokksins 348 59,28% 2
B-listi Íhaldsflokksins 239 40,72% 1
Samtals 587 100,00% 3
Auðir og ógildir 60 9,27%
Samtals greidd atkvæði 647 69,64%
Á kjörskrá voru 929
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (A) 348
2. Árni J. Árnason (B) 239
3. Jón M. Pétusson (A) 174
Næstur inn vantar
Helgi Ketilsson (B) 110

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokks
Finnur Jónsson, póstmeistari Árni J. Árnason, verslunarmaður
Jón M. Pétursson, bókhaldari Helgi Ketilsson, íshústjóri
Ingólfur Jónsson, bæjargjaldkeri Aðeins tvö nöfn voru á listanum

Heimildir: Alþýðublaðið 31.12.1928, 14.1.1929, Hænir 19.1.1929, Ísafold 17.1.1929, Íslendingur 25.1.1929, Morgunblaðið 30.12.1928, 13.1.1928, Norðlingur 15.1.1929, Skutull 11.1.1929, 18.1.1929, Tíminn 19.1.1929, Vesturland 29.12.1928, 11.1.1929, 24.1.1929, Víðir 20.1.1929, Vörður 19.1.1929 og Vísir 14.1.1929.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: