Ísafjörður 1929

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Fram komu listar Alþýðuflokks og Íhaldsflokks.

Isafjordur1929

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokksins 348 59,28% 2
B-listi Íhaldsflokksins 239 40,72% 1
Samtals 587 100,00% 3
Auðir og ógildir 60 9,27%
Samtals greidd atkvæði 647 69,64%
Á kjörskrá voru 929
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (A) 348
2. Árni J. Árnason (B) 239
3. Jón M. Pétusson (A) 174
Næstur inn vantar
Helgi Ketilsson (B) 110

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Íhaldsflokks
Finnur Jónsson, póstmeistari Árni J. Árnason, verslunarmaður
Jón M. Pétursson, bókhaldari Helgi Ketilsson, íshústjóri
Ingólfur Jónsson, bæjargjaldkeri Aðeins tvö nöfn voru á listanum

Heimildir: Alþýðublaðið 31.12.1928, 14.1.1929, Hænir 19.1.1929, Ísafold 17.1.1929, Íslendingur 25.1.1929, Morgunblaðið 30.12.1928, 13.1.1928, Norðlingur 15.1.1929, Skutull 11.1.1929, 18.1.1929, Tíminn 19.1.1929, Vesturland 29.12.1928, 11.1.1929, 24.1.1929, Víðir 20.1.1929, Vörður 19.1.1929 og Vísir 14.1.1929.