Gullbringu- og Kjósarsýsla 1956

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn 1942(júlí)-1949 og frá 1952. Finnbogi R. Valdimarsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1949. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram þar sem flokkurinn var í kosningabandalagi með Alþýðuflokknum.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, ráðherra (Sj.) 2.730 346 3.076 45,34% Kjörinn
Guðmundur Í. Guðmundsson, sýslumaður (Alþ.) 1.586 200 1.786 26,33% Landskjörinn
Finnbogi R. Valdimarsson, oddviti (Abl.) 1.361 186 1.547 22,80% Landskjörinn
Valdimar Jóhannsson, útgefandi (Þj.) 212 66 278 4,10%
Landslisti Framsóknarflokks 97 97 1,43%
Gild atkvæði samtals 5.889 895 6.784 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 99 1,44%
Greidd atkvæði samtals 6.883 91,59%
Á kjörskrá 7.515

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: