Borgarfjarðarsýsla 1937

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 716 14 730 50,14% Kjörinn
Sigurður Jónasson, forstjóri (Fr.) 375 23 398 27,34%
Guðjón B. Baldvinsson, verkamaður (Alþ.) 267 13 280 19,23%
Ingólfur Gunnlaugsson, verkamaður (Komm.) 7 1 8 0,55%
Landslisti Bændaflokksins 40 40 2,75%
Gild atkvæði samtals 1.365 91 1.456
Ógildir atkvæðaseðlar 17 1,15%
Greidd atkvæði samtals 1.473 84,12%
Á kjörskrá 1.751

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis