Eskifjörður 1942

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og sjómanna, listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Listar Alþýðuflokks og sjómanna  og Sósíalistaflokks hlutu 3 hreppsnefndarmenn hvor en sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 5 fulltrúa 1938. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en flokkurinn bauð ekki fram 1938 og Framsóknarflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann og tapaði einum.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og sjómenn 75 26,60% 2
Framsóknarflokkur 52 18,44% 1
Sjálfstæðisflokkur 92 32,62% 2
Sósíalistaflokkur 63 22,34% 2
Samtals gild atkvæði 282 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 12 4,08%
Samtals greidd atkvæði 294 73,32%
Á kjörskrá 401
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Sj.) 92
2. Friðrik Steinsson (Alþ./Sjóm.) 75
3. Leifur Björnsson (Sós.) 63
4. Benedikt Guttormsson (Fr.) 52
5. (Sj.) 46
6. Sveinn Guðnason (Alþ./Sjóm.) 38
7. Sigurbjörn Ketilsson (Sós.) 32
Næstir inn vantar
(Sj.) 3
(Fr.) 10
Sigurður Magnússon (Alþ./Sjóm.) 20

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og sjómenn Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Friðrik Steinsson Benedikt Guttormsson, bankastjóri vantar Leifur Björnsson, verkamaður
Sveinn Guðnason Sigurbjörn Ketilsson, verkamaður
Sigurður Magnússon Sigurður Jóhannsson, skipstjóri
Bjarni Marteinsson Einar Ástráðsson, læknir
Dagur Jóhannsson, verkamaður
Ingólfur Einarsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26. janúar 1942, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Nýtt Dagblað 4. janúar 1942, Nýtt Dagblað 27. janúar 1942, Timinn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vísir 26. janúar 1942.