Alþingiskosningar

Alþingiskosningar voru síðast haldnar 28. október 2017. Forsætisráðherra mun leggja til að næstu alþinigskoningar fari fram 25. september 2021 en næstu alþingiskosningar áttu að fara fram í síðasta lagi 30. október 2021.

Hér koma upplýsingar um alþingiskosningar á Íslandi. Upplýsingum er skipt eftir kjördæmaskipan.

Kjördæmaskipan frá 2003 (núverandi)

Kjördæmaskipan 1959-1999

Kjördæmaskipan til 1959

%d bloggurum líkar þetta: