Akureyri 1956

Friðjón Skarphéðinsson var kjörinn þingmaður. Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949-1956. Björn Jónsson var kjörinn þingmaður landskjörinn. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Friðjón Skarphéðinsson, bæjarfógeti (Alþ.) 1.539 40 1.579 38,14% Kjörinn
Jónas G. Rafnar, hdl. (Sj.) 1.495 67 1.562 37,73% 1.vm.landskjörinn
Björn Jónsson, verkamaður (Abl.) 782 47 829 20,02% Landskjörinn
Bárður Daníelsson, fulltrúi (Þj.) 122 16 138 3,33%
Landslisti Framsóknarflokksins 32 32 0,77%
Gild atkvæði samtals 3.938 202 4.140 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 57 1,23%
Greidd atkvæði samtals 4.197 90,45%
Á kjörskrá 4.640

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: