Reykjavík 1918

Reykjavik1918Kosið var um sjö bæjarfulltrúa. Fram komu þrír listar. A-listi Alþýðuflokks, B-listi Sjálfstjórnar og C-listi. Sá síðastnefndi var sagður vera sprengilisti. Jóhannes Nordal og Gunnlaugur Pétursson voru á C-lista án þess að vilja það.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Alþýðuflokks 1193 41,68% 3
B-listi Sjálfstjórnar 1593 55,66% 4
C-listi 76 2,66% 0
Samtals 2862 100,00% 7
Auðir og ógldir 54 1,85%
Samtals greidd atkvæði 2916
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sveinn Björnsson (B) 1593
2. Þorvarður Þorvarðsson (A) 1193
3. Inga L. Lárusdóttir (B) 797
4. Ólafur Friðriksson (A) 597
5. Guðmundur Ábjörnsson (B) 531
6. Jón Ólafsson (B) 398
7. Jón Baldvinsson (A) 398
Næstir inn vantar
Einar Helgason (C) 322
Jón Ófeigsson (A) 396

Á A-lista voru gerðar 79 breytingar en 314 á B-lista.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Sjálfstjórnar C-listi
Þorvarður Þorvarðsson, bæjarfulltrúi Sveinn Björnsson, yfirdómslögmaður Einar Helgason, ráðunautur
Ólafur Friðriksson, ritstjóri Inga L. Lárusdóttir, ungfrú Gísli Guðmundsson, gerlafræðingur
Jón Baldvinsson, prentari Guðmundur Ásbjörnsson, kaupmaður Jóhannes Jósepsson, trésmíðameistari
Sigurjón Á. Ólafsson, sjómaður Jón Ólafsson, skipstjóri Árni Thorsteinsson, tónskáld
Kjartan Ólafsson, verkamaður Jón Ófeigsson, kennari Jón Hafliðason, steinsmiður
Guðmundur Davíðsson, kennari Guðmundur Eiríksson, trésmiður Gunnlaugur Pétursson, árvörður
Jónbjörn Gíslason, verkstjóri Jón Kristjánsson, prófessor Jóhannes Nordal, íshússtjóri

Heimildir: Á morgun 30.1.1918, Dagsbrún 19.1.1918, 29.1.1918, 2.2.1918, Frón 26.1.1918, 2.2.1918, Ísafold 30.1.1918, 2.2.1918, Íslendingur 1.2.1918, Landið 25.1.1918, 31.1.1918, 8.2.1918, Lögrétta 23.1.1918, 30.1.1918, 6.2.1918, Morgunblaðið 21.1.1918, 29.1.1918, 30.1.1918, Skeggi 2.2.1918, Tíminn 26.1.1918, 2.2.1918, Vísir 20.1.1918, 29.1.1918, 1.2.1918 og 3.2.1918.

%d bloggurum líkar þetta: