Geithellnahreppur 1982

Óhlutbundin kosning.

Samtals greiddu atkvæði 46 93,88%
Á kjörskrá 49
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Flosi Ingólfsson, Flugustöðum 24
Ástríður Baldursdóttir, Hofi 24
Snorri Guðlaugsson, Starmýri 23
Ragnar Eiðsson, Bragðavöllum 23
Karl Sigurgeirsson, Melrakkanesi 23

Alls fengu sex einstaklingar 23 atkvæði og þurfti að draga á milli þeirra.

Heimildir: Morgunblaðið 6.7.1982, Tíminn 1.7.1982 og Þjóðviljinn 29.6.1982.

%d bloggurum líkar þetta: