Dalasýsla 1926 (auka)

Aukakosningar vegna andláts Bjarna Jónssonar frá Vogi í júlí 1926.

Sigurður Eggerz var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1911—1915 og landskjörinn þingmaður 1916—1926.

Úrslit

1926 (auka) Atkvæði Hlutfall
Jón Guðnason, prestur (Fr.) 271 43,29% kjörinn
Sigurður Eggerz, bankastjóri (Frjá) 238 38,02%
Árni Árnason, héraðslæknir, (Íh.) 117 18,69%
Gild atkvæði samtals 626
Ógildir atkvæðaseðlar 18 2,80%
Greidd atkvæði samtals 644 74,11%
Á kjörskrá 869

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: