Barðastrandasýsla 1949

Gísli Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1942(júlí). Sigurður Einarsson var þingmaður Barðastrandasýslu landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 507 15 522 40,25% Kjörinn
Sigurvin Einarsson, framkvæmdastjóri (Fr.) 440 18 458 35,31%
Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (Sós.) 145 14 159 12,26% 4.vm.landskjörinn
Sigurður Einarsson, prestur (Alþ.) 143 15 158 12,18%
Gild atkvæði samtals 1.235 62 1.297
Ógildir atkvæðaseðlar 30 2,26%
Greidd atkvæði samtals 1.327 83,99%
Á kjörskrá 1.580

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: