Akureyri 1946

Sigurður E. Hlíðar var þingmaður Akureyrar frá 1937.  Steingrímur Aðalsteinsson var þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1942 (júlí). Þorsteinn M. Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1916-1923.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður E. Hlíðar, yfirdýralæknir (Sj.) 876 85 961 29,89% Kjörinn
Þorsteinn M. Jónsson, skólastjóri (Fr.) 775 69 844 26,25%
Steingrímur Aðalsteinsson, verkamaður (Sós.) 754 77 831 25,85% Landskjörinn
Steindór Steindórsson, menntaskólakennari (Alþ.) 488 91 579 18,01% 1.vm.landskjörinn
Gild atkvæði samtals 2.893 322 3.215
Ógildir atkvæðaseðlar 52 1,40%
Greidd atkvæði samtals 3.267 88,23%
Á kjörskrá 3.703

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis