Kjósarhreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 var óhlutbundin kosning.

Eftirtaldir listar eru í framboð við kosningarnar 2022: A-listi Íbúa í Kjós, K-listi Kjósarlistans og Þ-listi Saman í sveit.

A-listi Íbúa í Kjós hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta, Þ-listi Saman í sveit 2 en K-listi Kjósarlistans engan. Aðeins munaði 8 atkvæðum á A og Þ-lista.

Úrslit

KjósarhreppurAtkv.%Fltr.
A-listi Íbúa í Kjós9348,69%3
K-listi Kjósarlistans136,81%0
Þ-listi Saman í sveit8544,50%2
Samtals gild atkvæði191100,00%5
Auðir seðlar00,00%
Ógild atkvæði00,00%
Samtals greidd atkvæði19186,04%
Kjósendur á kjörskrá222
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Sigurþór Ingi Sigurðsson (A)93
2. Regína Hansen Guðbjörnsdóttir (Þ)85
3. Jóhanna Hreinsdóttir (A)47
4. Þórarinn Jónsson (Þ)43
5. Jón Þorgeir Sigurðsson (A)31
Næstir innvantar
Þóra Jónsdóttir (Þ)9
Sigurður I. Sigurgeirsson (K)19

Útstrikanir: Sigurþór Ingi Sigurðsson 5, Jón Þorgeir Sigurðsson 5 og Guðmundur H. Davíðsson 13

Framboðslistar:

A-listi Íbúa í KjósK-listi Kjósarlistans
1. Sigurþór Ingi Sigurðsson rennismiður1. Sigurður I. Sigurgeirsson framkvæmdastjóri
2. Jóhanna Hreinsdóttir bóndi2. Jón Árni Jóhannesson framkvæmdastjóri
3. Jón Þorgeir Sigurðsson verkstjóri3. Guðbjörg R. Ragnarsdóttir lögfræðingur
4. Guðmundur H. Davíðsson bóndi4. Valgeir Ásgeirsson hótelstjóri
5. Petra Marteinsdóttir rekstrarstjóri5. Sigurður S. Eiríksson deildarstjóri
6. Ólöf Ósk Guðmundsdóttir bóndi6. Ragnar Ragnarsson múrari
7. Andri Jónsson rekstrarstjóri7. Áki Ármann Jónsson framkvæmdastjóri
8. Erla Aðalsteinsdóttir ferðaþjónustubóndi
9. Sigrún Finnsdóttir ráðgjafi
10. Kristján Finnsson bóndi
Þ-listi Saman í sveitÞ-listi frh.
1. Regína Hansen Guðbjörnsdóttir sérfræðingur6. Dagný Fanný Liljarsdóttir ráðgjafi
2. Þórarinn Jónsson bóndi7. Brynja Lúthersdóttir bóndi
3. Þóra Jónsdóttir lögfræðingur8. Hafsteinn E. Sveinsson smiður
4. Sævar Jóhannesson hönnuður9. Guðrún Ólöf Sigmundsdóttir
5. Þorbjörg Skúladóttir bóndi10. Magnús Guðbjartsson vélamaður