Garður 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn en Óháðir 1.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 191 71,27% 4
Óháðir 77 28,73% 1
268 100,00% 5

Upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Björn Finnbogason, Gerðum
Þórður Guðmundsson, Gerðum
Guðmundur Jónsson, Rafnkelsstöðum
Þorlákur Benediktsson, Akurhúsum
Þorsteinn Jóhannsson, Gauksstöðum

Flokkaskiptingu kjörinna hreppsnefndarmanna vantar.

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 1.7.1958.

%d bloggurum líkar þetta: