Neskaupstaður 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur fengu 3 bæjarfulltrúa hvor en sameiginlegt framboð þeirra hlaut 6 bæjarfulltrúa 1938. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkurinn 1.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 152 29,12% 3
Framsóknarflokkur 87 16,67% 1
Sjálfstæðisflokkur 105 20,11% 2
Sósíalistaflokkur 178 34,10% 3
Samtals gild atkvæði 522 100,00% 9
Auðir seðlar 5 0,95%
Ógildir seðlar 1 0,19%
Samtals greidd atkvæði 528 77,88%
Á kjörskrá 678
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. (Sós.) 178
2. Ólafur Magnússon (Alþ.) 152
3. (Sj.) 105
4. (Sós.) 89
5. Níels Ingvarsson (Fr.) 87
6. Eyþór Þórðarson (Alþ.) 76
7. (Sós.) 59
8. (Sj.) 53
9. Jónas Thoroddsen(Alþ.) 51
Næstir inn vantar
(Fr.) 15
(Sós.) 25
(Sj.) 48

Bæjarfulltrúar Sósíalistaflokks og Sjálfstæðisflokks voru: Ármann Eiríksson, Lúðvík Jósepsson, Guðmundur Sigfússon, Bjarni Þórðarson og Jóhannes Stefánsson

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ólafur Magnússon Níels Ingvarsson, framkvæmdastjóri vantar vantar
Eyþór Þórðarson
Jónas Thoroddsen
Oddur Sigurjónsson
Benidikt Bendiktsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4. janúar 1942 Sveitarstjórnarmál 1.6.1942 og Tíminn 13. febrúar 1942.

%d bloggurum líkar þetta: