Seyðisfjörður 1907

Úr bæjarstjórn gengu þeir Jón Stefánsson pöntunarstjóri og Stefán Th. Jónsson kaupmaður. Þeir voru einir í kjöri og urðu því sjálfkjörnir.

Heimildir: Austri 9.1.1907, Ísafold 9.2.1907 og Þjóðviljinn 20.2.1907.