Súðavíkurhreppur 2006

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Hulda Gunnarsdóttir, bankastarfsmaður
Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri
Valgeir Rúnar Hauksson, eftirlitsmaður
Barði Ingibjartsson, skipstjóri
Sigurdís Samúelsdóttir, framkvæmdastjóri
Varamenn í hreppsnefnd
Garðar Sigurgeirsson, húsasmíðameistari
Guðjón M. Kjartansson, skipstjóri
Yordan Slavov Yordanov, verkstjóri
Guðmundur Birgir Ragnarsson, húsvörður
vantar eitt nafn
Samtals gild atkvæði 107
Auðir seðlar og ógildir 3 2,73%
Samtals greidd atkvæði 110 66,67%
Á kjörskrá 165

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: