Eskifjörður 1982

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Hrafnkell A. Jónsson í 2.sæti á lista Sjálfstæðisflokks var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Alþýðubandalagið 1978.

Úrslit

Eskifjörður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 69 12,57% 1
Framsóknarflokkur 152 27,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 199 36,25% 3
Alþýðubandalag 129 23,50% 1
Samtals gild atkvæði 549 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 23 4,02%
Samtals greidd atkvæði 572 86,02%
Á kjörskrá 665
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur Auðbjörnsson (D) 199
2. Aðalsteinn Valdimarsson (B) 152
3. Guðjón Björnsson (G) 129
4. Hrafnkell A. Jónsson (D) 100
5. Alrún Kristmannsdóttir (B) 76
6. Jón Ævar Haraldsson (A) 69
7. Þorsteinn Kristjánsson (D) 66
Næstir inn vantar
Guðni Óskarsson (G) 4
Júlíus Ingvarsson (B) 48
Katrín Guðmundsdóttir (A) 64

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Jón Ævar Haraldsson, bifvélavirki Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Guðmundur Auðbjörnsson, málarameistari Guðjón Björnsson, kennari
Katrín Guðmundsdóttir, hótelstjóri Alrún Kristmannsdóttir, húsmóðir Hrafnkell A. Jónsson, verkstjóri Guðni Óskarsson, tannlæknir
Bragi Haraldsson, verkamaður Júlíus Ingvarsson, bankamaður Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri Hafsteinn Guðvarðsson, vélstjóri
Bjarni H. Jóhannsson, verkamaður Skúli Magnússon, húsasmiður Ragnhildur Kristjánsdóttir, húsmóðir Þórhallur Þorvaldsson, kennari
Helgi Hálfdánarson, umboðsmaður Emil K. Thorarensen, skrifstofumaður Georg Friðrik Halldórsson, skrifstofumaður Hjalti Sigurðsson, rafvirki
Steinn Jónsson, skipstjóri Magnús Pétursson, rafvirkjameistari Anna Ragna Benjamínsdóttir, fiskmatsmaður Ölver Guðnason, fiskeftirlitsmaður
Svanur Pálsson, bifreiðastjóri Sigrún Jónsdóttir, húsmóðir Skúli Sigurðsson, vélsmiður Jórunn Bjarnadóttir, húsmóðir
Valgerður Valgeirsdóttir, húsmóðir Þorbergur Hauksson, Friðrik Þorvaldsson, nemi Guðrún Gunnlaugsdóttir, kennari
Árni Helgason, sjómaður Sigurrós Ákadóttir, húsmóðir Vilhjálmur Björnsson, bifreiðastjóri Margrét Óskarsdóttir, verkamaður
Erna Helgadóttir, húsmóðir Óli Fossberg, verkamaður Snorri Jónsson, útgerðarmaður Þorbjörg Eiríksdóttir, vekramaður
Hallgrímur Hallgrímsson, póstmaður Kristinn Hallgrímsson, verkamaður Jóna Mekkin Jónsdóttir, afgreiðslustúlka Guðrún Þóra Guðnadóttir, verkamaður
Magnús Bjarnason, fulltrúi Jón Arngrímsson, verkamaður Guðmundur Stefánsson, skrifstofumaður Helgi Björnsson, útgerðarmaður
Arnór Jensson, framkvæmdastjóri Sigurþór Hreggviðsson, hafnarstjóri Ragnheiður Hlöðversdóattir, afgreiðslustúlka Rannveig Jónsdóttir, húsmóðir
Jóna Halldórsdóttir, húsmóðir Geir Hólm, byggingameistari Karl Símonarson, vélsmiður Jón Kr. Guðjónsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Guðjón Björnsson, kennari 39
Guðni Óskarsson, tannlæknir 53
Hafsteinn Guðvarðsson, vélstjóri 32
Þórhallur Þorvaldsson, sjómaður 23
Hjalti Sigurðsson, rafvirki 32
Ölver Guðnason 37
Jórunn Bjarnadóttir, húsmóðir 44
Aðrir:
Guðni Þór Magnússon
Guðrún Þóra Guðnadóttir
Helgi Björnsson
Rannveig Jónsdóttir
Sigurjón Kristjánsson
Þóreyr Dögg Pálmadóttir
Guðrún Gunnlaugsdóttir
Margrét Óskarsdóttir
Sigurður Ingvarsson
Þorbjörn Eiríksdóttir
Atkvæði greiddu 92. Auðir seðlar voru 4.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 17.4.1982, Austri 7.5.1982, Austurland 18.3.1982, 1.4.1982, 8.4.1982, DV 19.3.1982, 23.4.1982, 4.5.1982 og Morgunblaðið 20.1.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: