Ölfushreppur 1990

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi sveitarinnar og listi Vinstri manna, studdur af Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Listi sveitarinnar og Vinstri menn hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor listi en þeir buðu ekki fram 1986. Í kosningunum 1986 hlutu Óháðir og vinstri menn tvo hreppsnefndarmenn og Framfarasinnar einn en hvorugur þessara framboða buðu fram 1990.

Úrslit

Ölfus

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 219 28,29% 2
Sjálfstæðisflokkur 263 33,98% 3
Listi sveitarinnar 132 17,05% 1
Vinstri menn 160 20,67% 1
Samtals gild atkvæði 774 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 1,78%
Samtals greidd atkvæði 788 81,74%
Á kjörskrá 964
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar F. Sigurðsson (D) 263
2. Þórður Ólafsson (B) 219
3. Guðbjörn Guðbjörnsson (K) 160
4. Sjöfn Halldórsdóttir (H) 132
5. Bjarni Jónsson (D) 132
6. Valgerður Guðmundsdóttir (B) 110
7. Grímur Markússon (D) 88
Næstir inn vantar
Oddný Ríkharðsdóttir (K) 16
Jón Hólm Stefánsson (H) 44
Brynjólfur Ingi Guðmundsson (B) 45

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Sveitarinnar K-listi Vinstri manna
Þórður Ólafsson, hreppsnefndarmaður Einar F. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sjöfn Halldórsdóttir, húsmóðir Guðbjörn Guðbjörnsson, verktaki
Valgerður Guðmundsdóttir, skrifstofustjóri Bjarni Jónsson, vélstjóri Jón Hólm Stefánsson, bóndi Oddný Ríkharðsdóttir, skrifstofumaður
Brynjólfur Ingi Guðmundsson , framkvæmdastjóri Grímur Markússon, vélgæslumaður Guðmundur Ingvarsson, bóndi Guðrún S. Sigurðardóttir, kennari
Þórarinn Snorrason, bóndi Kristín Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur Sigurður Þráinsson, garðyrkjubóndi Elín Björg Jónsdóttir, skrifstofumaðutr
Edda Laufey Pálsdóttir, læknaritari Guðmundur Bj. Baldursson, bókari Helgi Eggertsson, ráðunautur Böðvar Gíslason, múrari
Sigurgísli Skúlason, framkvæmdastjóri Ævar Agnarsson, framkvæmdastjóri Hrefna Kristjánsdóttir, bóndi Þorsteinn Gestsson, trésmiður
Sigurjón Sigurjónsson, vélfræðingur Anna Lúthersdóttir, húsmóðir Ragnar Böðvarsson, bóndi Alda Kristjánsdóttir, afgreiðslustúlka
Herdís Þórðardóttir, bankastarfsmaður Krstín Árnadóttir, húsmóðir Halldór Guðmundsson, vörubílstjóri Grétar Þorsteinsson, verkamaður
Sigurður Garðarsson, verkstjóri Hannes Sigurðsson, útvegsbóndi Runólfur Gíslason, bóndi Einar Ármannsson, sjómaður
Ketill Kristjánsson, verkamaður Hallfríður Höskuldsdóttir, húsmóðir Þorlákur Kolbeinsson, bóndi Sigríður Stefánsdóttir, verkakona

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og Alþýðuflokkur
1. Þórður Ólafsson, hreppsnefndarmaður 1. Einar Sigurðsson, oddviti 1. Guðbjörn Guðbjörnsson, hreppsnefndarmaður (G)
2. Valgerður Guðmunsdóttir 2. Bjarni Jónsson 2. Oddný Ríkharðsdóttir, hreppsnefndarmaður (A)
3. Brynjólfur I. Guðmundsson 3. Grímur Markússon 3. Guðrún S. Sigurðardóttir (A)
4. Þórarinn Snorrason Aðrir: 4. Elín Björg Jónsdóttir (G)
Aðrir: Anna Lúthersdóttir 5. Böðvar Gíslason (A)
Árni Pálmason Gísli Rúnar Magnússon 6. Þorsteinn Gestsson (G)
Baldur Loftsson Guðmundur Bjarni Baldursson 7. Alda Kristjánsdóttir (G)
Benedikt Thorarensen Guðmundur Gunnarsson Aðrir:
Edda Laufey Pálsdóttir Guðmundur Sveinn Halldórsson Alfreð Sigurjónsson
Herdís Þórðardóttir Guðmundur Stefán Jónsson Einar Ármannsson
Hrönn Guðmundsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Grétar Þorsteinsson
Ketill Kristjánsson Hallfríður Höskuldsdóttir Halldóra Sveinsdóttir
Kolbrún Sigurjónsdóttir Hannes Sigurðsson Sigríður Stefánsdóttir
Sigurður Garðarsson Haraldur Á. Höskuldsson
Sigurgísli Skúlason Höskuldur Þór Arason
Sigurjón Sigurjónsson Jóhann Magnússon
Sæmundur Steingrímsson Jóhanna Ingimarsdóttir
Jóhanna Óskarsdóttir
Kristín O. Árnadóttir
Kristín Þórarinsdóttir
Ævar I. Agnarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.5.1990, DV 12.3.1990, 23.4.1990, Morgunblaðið 9.3.1990 og Þjóðviljinn 15.3.1990.