Norður Þingeyjarsýsla 1916

Benedikt Sveinsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu frá 1908. Steingrímur Jónsson var konungkjörinn þingmaður 1906-1915.

1916 Atkvæði Hlutfall
Benedikt Sveinsson, bókavörður, (Sj.þ) 234 68,82% Kjörinn
Steingrímur Jónsson, sýslumaður (Heim) 106 31,18%
Gild atkvæði samtals 340 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 2,86%
Greidd atkvæði samtals 350 70,28%
Á kjörskrá 498

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: