Reykjavík 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði einum fulltrúa, hlaut 8 og hélt meirihluta sínum naumlega. Sósíalistaflokkurinn hlaut 4 borgarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 3. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut fimm borgarfulltrúa 1938 og samanlagt bættu því flokkarnir við sig 2 borgarfulltrúum. Þess ber þó að geta að Kommúnstaflokkurinn, forveri Sósíalistaflokksins, hafði hlotið einn mann kjörinn 1934. Framsóknarflokkurinn missti naumlega sinn eina borgarfulltrúa í kosningunum og voru nálægt því að fella 8. borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 4.212 21,96% 3
Framsóknarflokkur 1.074 5,60% -2,38% -1
Sjálfstæðisflokkur 9.334 48,67% 8 -6,06% -1
Sósíalistaflokkur 4.558 23,77% 4
Samtals gild atkvæði 19.178 100,00% 15
Auðir seðlar 289 1,48%
Ógildir 52 0,27%
Samtals greidd atkvæði 19.519 79,81%
Á kjörskrá 24.456
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Guðmundur Ásbjörnsson (Sj.) 9.334
2. Jakob Möller (Sj.) 4.667
3. Sigfús Sigurhjartarson (Sós.) 4.558
4. Haraldur Guðmundsson (Alþ.) 4.212
5. Guðrún Jónasson (Sj.) 3.111
6. Valtýr Stefánsson (Sj.) 2.334
7. Björn Bjarnason (Sós.) 2.279
8. Jón Axel Pjetursson (Alþ.) 2.106
9. Árni Jónsson (Sj.) 1.867
10.Helgi Hermann Eiríksson (Sj.) 1.556
11.Katrín Pálsdóttir (Sós.) 1.519
12.Soffía Ingvarsdóttir (Alþ.) 1.404
13.Gunnar Thoroddsen (Sj.) 1.333
14.Steinþór Guðmundsson (Sós.) 1.140
15.Gunnar Þorsteinsson (Sj.) 1.167
Næstir inn: vantar
Jens Hólmgeirsson (Fr.) 93
Sigurður Ólafsson (Alþ.) 456
Einar Olgeirsson (Sós.) 1.276

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks
1. Haraldur Guðmundsson, forstj. alþm. 1. Jens Hólmgeirsson, fyrv. bæjarstjóri
2. Jón Axel Pjetursson, hafnsögumaður 2. Hilmar Stefánsson, bankastjóri
3. Soffía Ingvarsdóttir, húsfrú 3. Kristjón Kristjónsson, verslunarmaður
4. Sigurðnr Ólafsson, gjaldk. Sjómfje’J. 4. Egill Sigurgeirsson, lögfræðingur
5. Jón Blöndal, hagfræomgur 5. Guðmundur Kr. Guðmundsson skrifststj.
6. Matthías Guðmundsson, póstm. 6. Guðjón F. Teitsson, formaður verðlagsn.
7. Jóhanna Egilsdóttir, húsfrú 7. Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri
8. Guðgeir Jónsson, bókbindari 8. Jakobína Asgeirsdóttir, frú
9. Magnús H. Jónsson, prentari 9. Kjartan Jóhannesson, verkamaður
10. Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv. 10. Eiríkur Hjartarson, rafvirki
11. Ingimar Jónsson, skólastj. 11. Tryggvi Guðmundsson, biistjóri
12. Þorvaldur Brynjólfsson, jámsmiður 12. Magnús Björnsson, ríkisbókari
13. Guðmundur R. Oddsson, forstjóri 13. Ingimar Jóhannesson, kennari
14. Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri 14. Rannveig Þorsteinsdóttir, verslunarmær
15. Sigurjón Á. Ölafsson, afgrm. alþm. 15. Ólafur H. Sveinsson, forstjóri
16. Jón S. Jónsson, daglaunamaðux 16. Árni Benediktsson, skrifstofustjóri
17. Guðmundur í. iGuðmundsson, hrm. 17. Kristinn Stefánsson, stórtemplar
18. Runólfur Pjetursson, iðnverkamaður 18. Steinunn Bjartmars, kennari
19. Jóna M. Guðjónsdóttir, skrifstofum. 19. Guðmundur Ólafsson, bóndi
20. Nikulás Friðriksson, umsjónarm. 20. Helgi Lárusson, verksmiðjustjóri
21. Sæmundur Ólafsson, sjómaður 21. Jón Þórðarson, prentari
22. Pjetur Halldórsson, deildarstjóri 22. Gunnlaugur Olafsson, fulltrúi
23. Hólmfríður Ingjaldsdóttir gjaldk. 23. Grímur Bjarnason, tollvörður
24. Bjarni Stefánsson, sjóm. 24. Pálmi Loftsson, forstjóri
25. Ármann Halldórsson, skólastjóri 25. Ólafur Þorsteinsson, fulltrúi
26. Þorvaldur Sigurðsson, kennari. 26. Aðalsteinn Sigmundsson, kennari
27. Hermann Guðbrandsson, skrifari 27. Jónína Pjetursdóttir, forstöðukona
28. Ragnar Jóhannesson, cand. mag. 28. Stefán Jónsson, skrifstofustjóri
29. Guðmundur Halldórsson, prentari 29. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur
30. Stefán Jóhann Stefánsson, fyrv. ráðh 30. Sigurður Kristinsson, forstjóri
C-listi Sameiningarflokks alþýðu – Sósíalistaflokknum D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Sigfús Sigurhjartarson, ritstjóri 1. Guðmundur Ásbjörnsson, útgerðarmaðar
2. Björn Bjarnason, iðnverkamaður 2. Jakob Möller, fjármálaráðherra
3. Katrín Pálsdóttir, frú 3. Guðrún Jónasson, kaupkona
4. Steinþór Guðmundsson, kennari 4. Valtýr Stefánsson, ritstjóri
5. Einar Olgeirsson, ritstjóri 5. Árni Jónsson, alþingismaður
6. Ársæll Sigurðsson, verslunarmaður 6. Helgi Hermann Eiríksson, skólastjóri
7. Sigurður Guðnason, verkamaður 7. Gunnar Thoroddsen, prófessor
8. Guðjón Benediktsson, múrari 8. Gunnar Þorsteinsson, hrm.
9. Guðm. Snorri Jónsson, járnsmiður 9. Gísli Guðnason, verkamaður
10. Stefán Ogmundsson, prentari 10. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri
11. Andrjes Straumland, skrifstofumaður 11. Sigurður Sigurðsson, skipstjóri
12. Petrína Jakobsson, skrifari 12. Guðrún Guðlaugsdóttir, frú
13. Arnfinnur Jónsson, kennari 13. Stefán A. Pálsson, umboðsmaður
14. Friðleifur Friðriksson, bílstjóri 14. Einar Erlendsson, húsameistari
15. Helgi Ólafsson, verkstjóri 15. Guðmundur Ágústsson, stöðvarstjóri
16. Kristinn E. Andrjesson, magister 16. Einar Ólafsson, bóndi
17. Guðrún Finnsdóttir, verslunarmær 17. Bjarni Björnsson, verslunarmaður
18. Ólafur H. Guðmundsson, húsgagnasm. 18. Alfreð Guðmundsson, ráðsm. Dagsbrúnar
19. Sveinbjörn Guðlaugsson, bílstjóri 19. Björn Snæbjörnsson, kaupmaður
20. Jón Guðjónsson, trjesmiður 20. Einar Ásmundsson, hrm.
21. Jónas Ásgrímsson, rafvirki 21. Þorsteinn Arnason, vjelstjóri
22. Guðmundur Jóhannsson, blikksmiður 22. Hallgrímur Benediktsson, stórkaupm.
23. Aðalheiður Hólm, starfsstúlka 23. Sigurbjörg Jónsdóttir, kennari
24. Dýrleif Árnadóttir, skrifari 24. Kristján Jóhannsson, bóndi
25. RósinkTans ívarsson, sjómaður 25. Niels Dungal, prófessor
26. Eðvarð Sigurðsson, verkamaður 26. Kristján Þorgrímsson, bifreiðarstjóri
27. Zophonías Jónsson, skrifstofumaður 27. Sveinn M. Hjartarson, bakarameistarí
28. Bjarni Sigurvin Össurarson, sjómaður 28. EgiII Guttormsson, kaupmaður
29. Jón Rafnsson, skrifstofumaður 29. Matthías Einarsson, Iæknir
30. Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður 30. Ólafur Thors, atvinnumálaráðherra

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík og Morgunblaðið 17. mars 1942.

%d bloggurum líkar þetta: