Húnaþing vestra 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. N-listi Nýs afls hlaut 3.

Sjálfstæðisflokkurinn ákvað að halda ekki áfram samstarfi við N-lista Nýs afls og bauð fram í eigin nafni. Önnur framboð voru Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar og N-listi Nýs afls.

B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinnar töpuðu meirihlutanum í sveitarstjórn. Framsóknarflokkurinn og aðrir framfarasinnar hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 2 og Nýtt afl 2. Lítill munur var á fylgi framboðanna og þannig vantaði N-lista 4 atkvæði til að fella þriðja mann B-lista og D-lista vantaði 22 atkvæði til þessa sama.

Úrslit:

Húnaþing vestraAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks o.fl.21734,61%3-20,14%-1
D-listi Sjálfstæðism.og óháðra19631,26%231,26%2
N-listi Nýs afls21434,13%234,13,%-1
Samtals gild atkvæði627100,0%70,00%0
Auðir seðlar162,48%
Ógild atkvæði30,46%
Samtals greidd atkvæði64669,16%
Kjósendur á kjörskrá934
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Þorleifur Karl Eggertsson (B)217
2. Magnús Vignir Eðvaldsson (N)214
3. Magnús Magnússon (D)196
4. Friðrik Már Sigurðsson (B)109
5. Þorgrímur Guðni Björnsson (N)107
6. Sigríður Ólafsdóttir (D)98
7. Elín Lija Gunnarsdóttir (B)72
Næstir innvantar
Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir (N)4
Liljana Milenkoska (D)22

Útstrikanir: B-listi: Þorleifur Karl Eggertsson 2, Friðrik Már Sigurðsson 3 og Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir 6. N-listi: Magnús Vignir Eðvaldsson 6 og Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir 1.  D-listi: Magnús Magnússon 20, Sigríður Ólafsdóttir 2, Liljana Milenkoska 4, Birkir Snær Gunnlaugsson 6 og Ragnar Bragi Ægisson 7. 

Framboðslistar:

B-lista Framsóknarflokks og annarra framfarasinnaD-listi sjálfstæðismanna og óháðra
1. Þorleifur Karl Eggertsson sveitarstjórnarfulltrúi og símsmiður1. Magnús Magnússon sveitarstjórnarfulltrúi, prestur og bóndi
2. Friðrik Már Sigurðsson bóndi, sveitarstjórnarfulltrúi og varaþingmaður2. Sigríður Ólafsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi, bóndi og ráðunautur
3. Elín Lilja Gunnarsdóttir umsjómaður og bóndi3. Liljana Milenkoska hjúkrunarfræðingur
4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir bóndi, þroskaþjálfi og sveitarstjórnarfulltrúi4. Birkir Snær Gunnlaugsson bóndi og rafvirki
5. Ingimar Sigurðsson bóndi og rafvirki5. Dagbjört Diljá Einþórsdóttir bóndi
6. Borghildur H. Haraldsdóttir stuðningsfulltrúi og hársnyrtir6. Ragnar Bragi Ægisson framreiðslumaður
7. Óskar Már Jónsson bóndi og húsasmiður7. Fríða Marý Halldórsdóttir hársnyrtisveinn
8. Dagný Ragnarsdóttir bóndi8. Ingveldur Linda Gestsdóttir bóndi
9. Gerður Rósa Sigurðardóttir skrifstofustjóri og tamningamaður9. Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg leikskólaleiðbeinandi
10. Luis A. F. Braga de Aquino stuðningsfulltrúi, stundakennari og viðskiptafræðingur10. Elísa Ýr Sverrisdóttir aðstoðarmaður skipulags- og byggingafulltrúa
11. Kolbrún Stella Indriðadóttir þjónustufulltrúi, viðskiptafræðingur og bóndi11. Gunnar Þórarinsson bóndi
12. Sveinbjörg Rut Pétursdóttir atvinnuráðgjafi, viðskiptafræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi12. Guðný Helga Björnsdóttir bóndi
13. Guðmundur Ísfeld skógræktarbóndi og handverksmaður13. Kristín Árnadóttir djákni og fv.skólastjóri
14. Eggert Karlsson eldri borgari14. Karl Ásgeir Sigurgeirsson fv.framkvæmdastjóri
N-listi Nýs aflsN-listi frh.
1. Magnús Vignir Eðvaldsson íþróttakennari og sveitarstjórnarfulltrúi8. Ármann Pétursson bóndi
2. Þorgrímur Guðni Björnsson sérfræðingur9. Patrekur Óli Gústafsson kokkur og matartækninemi
3. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir ferðaþjónustubóndi og reiðkennari10. Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir lögreglumaður
4. Viktor Ingi Jónsson stuðningsfulltrúi og nemi11. Sigurbjörg Jóhannsdóttir sérfræðingur
5. Þórey Edda Elíasdóttir verkfræðingur12. Karítas Aradóttir nemi
6. Eygló Hrund Guðmundsdóttir skólabílstjóri og þjónustufulltrúi13. Pálína Fanney Skúladóttir grunnskólakennari og organisti
7. Kolfinna Rún Gunnarsdóttir deildarstjóri14. Guðmundur Haukur Sigurðsson form. Félags eldri borgara