Eyrarbakki 1958

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 5 hreppsnefndarmenn sem er sama fulltrúatala og flokkarnir fengu samanlagt 1954. Sjálfstæðislokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsóknarfl. 166 66,94% 5
Sjálfstæðisflokkur 82 33,06% 2
Samtals gild atkvæði 248 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 5,34%
Samtals greidd atkvæði 262 87,63%
Á kjörskrá 299
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Vigfús Jónsson (Alþ./Fr.) 166
2. Sigurður Ingvarsson (Alþ./Fr.) 83
3. Bjarni Jóhannesson (Sj.) 82
4. Þórarinn Guðmundsson (Alþ./Fr.) 55
5. Ólafur Guðjónsson (Alþ./Fr.) 42
6. Bragi Ólafsson (Sj.) 41
7. Ragnar Guðjónsson (Alþ./Fr.) 33
Næstir inn vantar
Sigurður Kristjánsson (Sj.) 18

Sigurður Kristjánsson efsti maður á lista Sjálfstæðisflokks náði ekki kjöri í hreppsnefnd vegna útstrikana.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks Sjálfstæðisflokkur
Vigfús Jónsson, oddviti Sigurður Kristjánsson, kaupmaður
Sigurður Ingvarsson, bílstjóri Bjarni Jóhannesson, formaður
Þórarinn Guðmundsson, bóndi Bragi Ólafsson, héraðslæknir
Ólafur Guðjónsson, bílstjóri Hörður Thorarensen, sjómaður
Ragnar Guðjónsson, verkamaður Eiríkur Guðmundsson, trésmiður
Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson, bifreiðastjóri
Vilhjálmur Einarsson, bóndi Ásmundur Eiríksson, bóndi
Þórir Kristjánsson, verkamaður Kristinn Jónasson, rafvirki
Jón V. Ólafsson, verkstjóri Jóhann Vilbergsson, sjómaður
Dagbjartur Guðmundsson, bílstjóri Guðjón Guðmundsson, verkamaður
Guðjón Guðmundsson, bílstjóri Jón Jakobsson, bóndi
Gestur Sigfússon, verkamaður Guðlaugur Pálsson, kaupmaður
Bjarni Ágústsson, verkamaður Lárus Andersen, bakari
Sigfús Árnason, trésmiður Jón Helgason, fv.formaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Alþýðumaðurinn 29.1.1958, Dagur 29.1.1958, Íslendingur 31.1.1958, Morgunblaðið 7.1.1958, 28.1.1958, 30.1.19158, Nýi tíminn 30.1.1958, Tíminn 11.1.1958, Verkamaðurinn 31.1.1958, Vísir 27.1.1958 og Þjóðviljinn 28.1.1958.