Öngulsstaðahreppur 1950

Tveir listar voru í kjöri, listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur 1. Lista Sjálfstæðisflokks vantaði aðeins 2 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni.

Úrslit

Öngulsstaðahr1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 128 67,72% 4
Sjálfstæðisflokkur 61 32,28% 1
Samtals gild atkvæði 189 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 2,07%
Samtals greidd atkvæði 193 80,75%
Á kjörskrá 239
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Garðar Halldórsson (Fr.) 128
2. Kristinn Sigmundsson (Fr.) 64
3. Baldur Kristjánsson (Sj.) 61
4. Ingólfur Pálsson (Fr.) 43
5. Halldór Sigurgeirsson (Fr.) 32
Næstur inn  vantar
2. maður Sjálfstæðisflokks 2

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Garðar Halldórsson, Rifkelsstöðum Baldur Kristjánsson, Ytri-Tjörnum
Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli
Ingólfur Pálsson, Uppsölum
Halldór Sigurgeirsson, Öngulsstöðum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.