Reyðarfjörður 1986

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks, Óháðra borgara, Alþýðubandalags og Frjáls framboðs. Óháðir borgarar hlutu 2 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Alþýðubandalag hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Frjálst framboð hlaut 1 hreppsnefndarmann. Miklar breytingar voru á framboðum frá 1982. Frjálst framboð var sagt framboð óánægðra sjálfstæðismanna en efsti maður listans leiddi lista Sjálfstæðisflokksins 1982. Lista óháðra borgara leiddi Sigfús Guðlaugsson sem leiddi lista Óháðra kjósenda 1982 og í þriðja sætinu var Einar Baldursson sem leiddi lista Framsóknarflokksins í sömu kosningum. Auk þeirra voru fleiri einstaklingar á listanum sem voru í framboði ýmist fyrir Framsóknarflokk og Óháða kjósendur 1982.

Úrslit

Reyðarfj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 127 28,86% 2
Óháðir borgarar 149 33,86% 2
Alþýðubandalag 105 23,86% 2
Frjálst framboð 59 13,41% 1
Samtals gild atkvæði 440 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 3 0,68%
Samtals greidd atkvæði 443 90,59%
Á kjörskrá 489
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigfús Þ. Guðlaugsson (F) 149
2. Hilmar Sigurjónsson (D) 127
3. Þorvaldur Jónsson (G) 105
4. Jón Guðmundsson (F) 75
5. Sigurbjörg Hjaltadóttir (D) 64
6. Þorvaldur Aðalsteinsson (H) 59
7. Helga Aðalsteinsdóttir (G) 53
Næstir inn vantar
Einar Baldursson (F) 9
Ásmundur Ásmundsson (D) 31
Bryndís Steinþórsdóttir (H) 47

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi óháðra borgara G-listi Alþýðubandalags H-listi Frjálst framboð
Hilmar Sigurjónsson, verkstjóri Sigfús Þ. Guðlaugsson, rafveitustjóri Þorvaldur Jónsson, verkstjóri Þorvaldur Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri
Sigurbjörg Hjaltadóttir, skrifstofumaður Jón Guðmundsson, framkvæmdastjóri Helga Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Bryndís Steinþórsdóttir, kennari
Ásmundur Ásmundsson, stýrimaður Einar Baldursson, framkvæmdastjóri Árni Ragnarsson, rafeindavirki Kristín Guðjónsdóttir, húsmóðir
Þorgrímur Jörgensen, múrari Ásthildur Jóhannsdóttir, húsmóðir Sveinn Jónsson, verkfræðingur Arnar Valdimarsson, bifreiðastjóri
Jóhanna Hallgrímsdóttir, húsmóðir Björn Egilsson, bifvélavirki Ómar Ingvarsson, vélamaður Benedikt Brunsted, sölumaður
Bryndís Ingvarsdóttir, húsmóðir Guðný Kjartansdóttir, verkamaður Unnur Ölversdóttir, húsmóðir Erna Arnþórsdóttir, skrifstofumaður
Þorsteinn Þórhallsson, verkamaður Sigurbjörn Marinósson, kennari Stefán Eiríksson, bifreiðastjóri Jóhann P. Halldórsson, vélvirki
Jórunn Sigurbjörnsdóttir, kennari Guðmundur F. Þorsteinsson Þórhildur Björnsdóttir, húsmóðir Stefán Árni Guðmundsson
Gústaf Ómarsson, trésmiður Rúnar Halldórsson, múrari Sigmar Metúsalemsson, nemi Sverrir Benediktsson
Helga Hauksdóttir, kaupkona Bjarni Garðarsson, rafvirkjameistari Helga Björk Helgadóttir, verkamaður Kristinn Briem
Páll Elísson, verkstjóri Ríkharður Einarsson, húsvörður Rúnar Olsen, vélamaður
Hreinn Sigmarsson, nemi Sæmundur Valtýsson, rafvirki Skúli Birgisson, vélvirki
Bóas Jónasson, verkamaður Anna A. Frímannsdóttir, húsmóðir Anna Jóna Árnmarsdóttir, húsmóðir
Jónas Jónsson, skipstjóri Guðjón Þórarinsson, rekstrarstjóri Jósefína Ólafsdóttir, bókavörður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðumaðurinn 23.4.1986, DV 28.4.1986, 7.5.1986, Morgunblaðið 27.4.1986, 1.5.1986, 4.5.1986, 11.5.1986, Tíminn 8.5.1986 og Þjóðviljinn 24.4.1986.