Skagafjarðarsýsla 1933

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Magnús Guðmundsson, ráðherra (Sj.) 875 53,48% kjörinn
Jón Sigurðsson, bóndi (Sj.) 819 50,06% kjörinn
Steingrímur Steinþórsson, skólastjóri (Fr.) 750 45,84%
Brynleifur Tobíasson, kennari (Fr.) 743 45,42%
Pétur Laxdal, verkamaður (Komm.) 44 2,69%
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukonan (Komm.) 41 2,51%
3.272
Gild atkvæði samtals 1.636
Ógildir atkvæðaseðlar 28 1,68%
Greidd atkvæði samtals 1.664 82,54%
Á kjörskrá 2.016

Magnús Guðmundsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1916. Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931. Steingrímur Steinþórsson féll, hann var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: