Norður Múlasýsla 1927

Halldór Stefánsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1923. Árni Jónsson féll, hann var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1923. Jón Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1908-1911 og 1914-1919.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Halldór Stefánsson, bóndi (Fr.) 571 63,52% Kjörinn
Páll Hermannsson, bústjóri (Fr.) 437 48,61% Kjörinn
Árni Jónsson, forstjóri (Íh.) 370 41,16%
Gísli Helgason, bóndi (Íh.) 207 23,03%
Jón Sveinsson, bæjarstjóri (Frjá.) 147 16,35%
Jón Jónsson, bóndi (Ut.fl.) 66 7,34%
1.798
Gild atkvæði samtals 899
Ógildir atkvæðaseðlar 17 1,86%
Greidd atkvæði samtals 916 68,41%
Á kjörskrá 1.339

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.