Austurland 1995

Framsóknarflokkur: Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og frá 1979. Jón Kristjánsson var þingmaður frá 1984.

Sjálfstæðisflokkur: Egill Jónsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1979-1991 og kjördæmakjörinn frá 1991. Arnbjörg Sveinsdóttir var þingmaður Austurlands landskjörin frá 1991.

Alþýðubandalag: Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands kjördæmakjörinn frá 1979.

Fv.þingmenn: Gunnlaugur Stefánsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1978-1979 og þingmaður Austurlands landskjörinn 1991-1995. Kristinn Pétursson var þingmaður Austurlands 1988-1991.

Stefán Benediktsson var þingmaður Reykjavíkur 1983-1987 kjörinn fyrir Bandalag Jafnaðarmanna en gekk í Alþýðuflokkinn á kjörtímabilinu.

Flokkabreytingar: Jóhanna Hallgrímsdóttir í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokks var í 7. sæti á lista Samtaka um kvennalista 1991. Guðmundur Már Hansson Beck í 3. sæti á lista Alþýðubandalags og óháðra var í 3. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Melkorka Freysteinsdóttir í 2. sæti á lista Þjóðvaka var í 3. sæti á lista Flokks mannsins 1987. Sigríður Rósa Kristinsdóttir í 3. sæti á lista Þjóðvaka var í 1. sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991.

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 577 7,38% 0
Framsóknarflokkur 3.668 46,92% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.760 22,51% 1
Alþýðubandalag 1.257 16,08% 1
Samtök um kvennalista 191 2,44% 0
Þjóðvaki 365 4,67% 0
Gild atkvæði samtals 7.818 100,00% 4
Auðir seðlar 111 1,40%
Ógildir seðlar 16 0,20%
Greidd atkvæði samtals 7.945 87,95%
Á kjörskrá 9.034
Kjörnir alþingismenn
1. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 3.668
2. Jón Kristjánsson (Fr.) 2.331
3. Egill Jónsson (Sj.) 1.760
4. Hjörleifur Guttormsson (Abl.) 1.257
Næstir inn
Jónas Hallgrímsson (Fr.)
Gunnlaugur Stefánsson (Alþ.)
Arnbjörg Sveinsdóttir (Sj.) Landskjörin
Snorri Styrkársson (Þj.v.)
Salome Berglind Guðmundsdóttir (Kv.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Gunnlaugur Stefánsson, alþingismaður, Heydölum, Breiðdalshr. Halldór Ásgrímsson, alþingismaður, Höfn
Hermann Níelsson, íþróttakennari, Egilsstöðum Jón Kristjánsson, alþingismaður, Egilsstöðum
Þuríður Einarsdóttir, sundkennari, Seyðisfirði Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Seyðisfirði
Hreinn Sigmarsson, háskólanemi, Reyðarfirði Kristjana Bergsdóttir, kennari, Seltjarnarnesi
Katrín Ásgeirsdóttir, bóndi, Hrólfsstöðum, Jökuldalshreppi Sigrún Júlía Geirsdóttir, húsmóðir, Neskaupstað
Ásbjörn Guðjónsson, forseti bæjarstjórnar, Eskifirði Vigdís Sveinbjörnsdóttir, kennari, Egilsstöðum
Björn Björnsson, bóndi, Hofi, Norðfirði, Neskauptað Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur, Egilsstöðum
Jóhann Jóhannsson, sjómaður, Bakkafirði Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Svínafelli I, Hofshreppi
Stefán Benediktsson, þjóðgarðsvörður, Skaftafelli, Hofshreppi Albert Ómar Geirsson, sveitarstjóri, Stöðvarfirði
Magnhildur Gísladóttir, kennari, Nesjakauptúni Hafþór Róbertsson, kennari, Vopnafirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Egill Jónsson, alþingismaður, Seljavöllum, Nesjum, Hornafirði Hjörleifur Guttormsson, alþingismaður, Neskaupstað
Arnbjörg Sveinsdóttir, fjármálastjóri, Seyðisfirði Þuríður Backman, hjúkrunarfræðingur, Egilsstöðum
Kristinn Pétursson, fiskverkandi, Bakkafirði Guðmundur Már Hansson Beck, bóndi, Kollaleiru, Reyðarfjarðarhr.
Sigurður Eymundsson, umdæmisstjóri, Egilsstöðum Sigurður Ingvarsson, forseti Alþýðusamb.Austurlands, Eskifirði
Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri, Djúpavogi Einar Solheim, nemi, Neskaupstað
Jóhanna Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri, Reyðarfirði Anna Björg Björgvinsdóttir, nemi, Fáskrúðsfirði
Jens Garðar Helgason, nemi, Eskifirði Aðalbjörn Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Vopnafirði
Magnús Daníel Brandsson, skrifstofustjóri, Neskaupstað Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri, Seyðisfirði
Ásmundur Ásmundsson, skipstjóri, Reyðarfirði Ingólfur Örn Arnason, húsasmiður, Breiðdalsvík
Hrafnkell A. Jónsson, skrifstofumaður, Eskifirði Þorbjörg Arnórsdóttir, skólastjóri, Breiðabólstað IV, Borgarhafnarhr.
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Salóme Berglind Guðmundsdóttir, bóndi, Gilsárteigi, Eiðahreppi Snorri Styrkársson, hagfræðingur, Neskaupstað
Þeba Björt Karlsdóttir, búfræðingur, Múla, Djúpavogshreppi Melkorka Freysteinsdóttir, skrifstofumaður, Fellabæ
Anna María Pálsdóttir, húsfreyja, Hofi, Vopnafjarðarhreppi Sigríður Rósa Kristinsdóttir, húsmóðir, Eskifirði
Unnur Fríða Halldórsdóttir, þroskaþjálfi, Egilsstöðum Gunnlaugur Ólafsson, lífeðlisfræðingur, Mosfellsbæ
Ragnhildur Jónsdóttir, sérkennari, Höfn Guðbjörg Stefánsdóttir, verslunarmaður, Djúpavogi
Helga Kolbeinsdóttir, söngnemi. Seyðisfirði Þórhildur Sigurðardóttir, hárskeri, Vopnafirði
Unnur Garðarsdóttir, húsmóðir, Höfn Sigurður Örn Hannesson, húsasmiður, Höfn
Yrsa Þórðardóttir, fræðslufulltrúi Þjóðkirkjunnar, Kolfreyjustað, Fáskrúðsf. Valur Þórarinsson, verkamaður, Fáskrúðsfirði
Guðbjörg Gunnarsdóttir, þroskaþjálfi, Egilsstöðum Þröstur Rafnsson, tónlistarkennari, Neskaupstað
Stefánný Níelsdóttir, fv.bóndi og iðnverkakona, Egilsstöðum Oddrún Sigurðardóttir, verkakona, Egilsstöðum

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Halldór Ásgrímsson 159
Jón Kristjánsson 80
Jónas Hallgrímsson 114
Kristjana Bergsdóttir 63
Sigrún Júlía Geirsdóttir 76
Vigdís Sveinbjörnsdóttir 88
Karen Erla Erlingsdóttir vantar
161 greiddi atkvæði
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Egill Jónsson 502 821
Arnbjörg Sveinsdóttir 93 481 861
Kristinn Pétursson 114 282 450 784
Sigurður Eymundsson 124 227 375 486 724
Ólafur Ragnarsson 86 169 293 430 555 737
Jóhanna Hallgrímsdóttir 11 54 163 316 466 593 697
Skúli Sigurðsson 22 53 120 212 344 474 595
Magnús Brandsson 29 57 146 273 375 475 572
Ásmundur Ásmundsson 3 23 74 153 282 401 515
992 greiddu atkvæði
8 seðlar voru auðir og ógildir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 9.11.1994, 11.10.1994 og Tíminn 8.11.1994.


%d bloggurum líkar þetta: