Hveragerði 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og óháðra og Tossalistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og segja má að hann hafi tapað tveimur mönnum ef að Sjálfstæðisflokkur og Hveragerðislistinn sem var klofningsframboð frá Sjálfstæðisflokki eru lögð saman. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Samfylking og óháðir hlaut 2 bæjarfulltrúa en Bæjarmálafélag Hveragerðis hlaut einn bæjarfulltrúa 1998. Tossalistinn hlaut nær ekkert fylgi.

Úrslit

Hveragerði

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 329 30,92% 2
Sjálfstæðisflokkur 446 41,92% 3
Samfylking og óháðir 281 26,41% 2
Tossalisti 8 0,75% 0
Samtals gild atkvæði 1.064 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 22 2,03%
Samtals greidd atkvæði 1.086 84,19%
Á kjörskrá 1.290
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Aldís Hafsteinsdóttir (D) 446
2. Árni Magnússon (B) 329
3. Þorsteinn G. Hjartarson (S) 281
4. Pálína Sigurjónsdóttir (D) 223
5. Herdís Þórðardóttir (B) 165
6. Hjalti Helgason (D) 149
7. Magnús Ágúst Magnússon (S) 141
Næstir inn vantar
Yngvi Karl Jónsson (B) 93
Jóhann Ísleifsson (D) 117
Ragnar Karl Gústafsson (T) 133

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra T-listi Tossalistans
Árni Magnússon, framkvæmdastjóri Aldís Hafsteinsdóttir, kerfisfræðingur Þorsteinn G. Hjartarson, skólastjóri Ragnar Karl Gústafsson
Herdís Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Pálína Sigurjónsdóttir, skrifstofustjóri Magnús Ágúst Ágústsson, líffræðingur Jónas Guðnason
Yngvi Karl Jónsson, kennari Hjalti Helgason, múrari Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur Steinunn Þórðardóttir
Arnar Ingi Ingólfsson, nemi Jóhann Ísleifsson, garðyrkjubóndi Guðrún Olga Clausen, kennari Ámundi Fannar Sæmundsson
Rannveig Ingvadóttir, sjúkraliði G. Theodór Birgisson, tryggingaráðgjafi María Óskarsdóttir, húsmóðir Sigurður Gústafsson
Daði Steinn Arnarson, íþróttakennari Elínborg Ólafsdóttir, förðunarfræðingur Sigurjón Unnar Sveinsson, laganemi Arnar Stefánsson
Thelma María Guðnadóttir, nemi Eyþór Ólafsson, verkfræðingur Aðalheiður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur Thelma Rós Kristinsdóttir
Sigurður Guðmundsson, rekstrarfræðingur Sigurlína Hreinsdóttir, umsjónarmaður Finnbogi Vikar Guðmundsson, sjómaður Aðeins 7 nöfn voru á listanum
Guðný E. Ísaksdóttir, rekstrarfræðingur Lárus Kristjánsson, verkstjóri Margrét Haraldardóttir, afgreiðslustjóri
Sveinbjörn Þór Ottesen, afgreiðslumaður Pétur Ingvarsson, íþróttakennari Anna Sigríður Egilsdóttir, innkaupastjóri
Þorvaldur Snorrason, garðyrkjubóndi Berglind Bjarnadóttir, kennari Sigfrid Valdimarsdóttir, húsmóðir
Garðar Hannesson, fv.póstmeistari Margrét Jóna Bjarnadóttir, fulltrúi Ármann Ægir Magnússon, öryrki
Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmaður Ólafur Reynisson, matreiðslumeistari Þórhallur Ólafsson, læknir
Magnea Á. Árnadóttir, garðyrkjumaður Jóna Einarsdóttir, gjaldkeri Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarfulltrúi 158
2. Pálína Sigurjónsdóttir, bæjarfulltrúi 136
3. Hjalti Helgason 163
4. Jóhann Ísleifsson, bæjarfulltrúi 143
5. Theodór Birgisson 169
6. Hálfdán Kristjánsson, bæjarstjóri næst flest í 1.sæti 174
Atkvæði greiddu 289. Auðir og ógildir voru 13.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, DV  4.3.2002, 8.4.2002, 15.2.2002, Morgunblaðið 22.2.2002,  5.3.2002 og 9.4.2002.

%d bloggurum líkar þetta: