Austurbyggð 2003

Austurbyggð varð til með sameiningu Búðahrepps og Stöðvarhrepps. Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Samfylkingar og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 5 hreppsnefndarmenn en Samfylking og óháðir 2.

Úrslit

Austurbyggð

2003 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 288 69,40% 5
Samfylking og óháðir 127 30,60% 2
Samtals greidd atkvæði 415 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 22 5,03%
Samtals greidd atkvæði 437 73,82%
Á kjörskrá 592
Kjörnir hreppsnefnarmenn
1. Guðmundur Þorgrímsson (B) 288
2. Ævar Ármannsson (B) 144
3. Björgvin Valur Guðmundsson (S) 127
4. Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 96
5. Jónína Guðrún Óskarsdóttir (B) 72
6. Óðinn Magnason (S) 64
7. Margeir Margeirsson (B) 58
Næstur inn vantar
3. maður S-lista 46

Tölur fyrir 2002 eru úr Búðahreppi og því ekki alveg sambærilegar.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks S-listi Samfylkingar og óháðra
Guðmundur Þorgrímsson Björgvin Valur Guðmundsson
Ævar Ármannsson Óðinn Magnason
Líneik Anna Sævarsdóttir vantar
Jónína Guðrún Óskarsdóttir Sólrún Friðriksdóttir
Margeir Margeirsson vantar 5.-14.
vantar 6.-14.

Heimildir: DV 22.9.2003, Fréttablaðið 22.9.2003, Morgunblaðið 19.9.2003 og 22.9.2003.

%d bloggurum líkar þetta: