Neskaupstaður 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Alþýðubandalagið hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og vann einn af Framsóknarflokknum sem hlaut 1 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 77 10,42% 1
Framsóknarflokkur 123 16,64% 1
Sjálfstæðisflokkur 148 20,03% 2
Alþýðubandalag 391 52,91% 5
Samtals gild atkvæði 739 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 17 2,25%
Samtals greidd atkvæði 756 92,87%
Á kjörskrá 814
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (G) 391
2. Jóhannes Stefánsson (G) 196
3. Reynir Zöega (D) 148
4. Kristinn Jóhannsson (G) 130
5. Sigurjón Ingvarsson (B) 123
6. Jóhann Karl Sigurðsson (G) 98
7. Lúðvík Jósepsson (G) 78
7. Gestur Janus Ragnarsso (A) 77
8. Sigfús Guðmundsson (D) 74
Næstir inn vantar
Haukur Ólafsson (B) 26
Ragnar Sigurðsson (G) 54
Óskar Helgason (A) 71

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Gestur Janus Ragnarsson, húsgagnasmiður Sigurjón Ingvarsson, verkamaður Reynir Zoëga, vélsmíðameistari Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri
Óskar Helgason, húsasmiður Haukur Ólafsson, sjómaður Sigfús Guðmundsson, sparisjóðsgjaldkeri Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
Sigurjón Jónsson, sjómaður Jón S. Einarsson, húsasmíðameistari Inga Lára Ingadóttir, húsmóðir Kristinn Jóhannsson, kennari
Ari Sigurjónsson, skipstjóri Björn Steindórsson, hárskeri Björn Björnsson, kaupmaður Jóhann Karl Sigurðsson, útgerðarstjóri
Ólafur Kristjánsson, verkamaður Þórður Sveinsson, húsasmíðameistari Valdemar Andrésson, sjómaður Lúðvík Jósefsson, alþingismaður
Garðar Sveinn Árnason, verslunarmaður Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður Jón Í. Karlsson, útgerðarmaður Ragnar Sigurðsson, hafnarstjóri
Jóhann Eyjólfsson, verkamaður Sveinn Vilhjálmsson, lagermaður Gísli S. Gíslason, skipstjóri Sigfinnur Karlsson, forseti ASN
Jón Pétursson, útgerðarmaður Sigurður Guðjónsson, húsasmíðameistari Ásgeir Lárusson, fulltrúi Stefán Þorleifsson, sjúkrahúsráðsmaður
Sigurjón Kristjánsson, framkvæmdastjóri Björgvin Halldórsson, sjómaður Magnús Skarphéðinsson, sjómaður Auður Bjarnadóttir, húsmóðir
 Aðeins 9 nöfn voru á listanum Anna Björnsdóttir, frú Magnús B. Þórlindsson, vélsmiður Örn Scheving, form.Verkalýðsf.Norðfirðinga
Sveinn Þórðarson, húsgagnasmíðameistari Herbert Benjamínsson, sjómaður Guðjón Marteinsson, verkstjóri
Þorbergur Jónsson, skrifstofumaður Brynjar Júlíusson, verkstjóri Elma Guðmundsdóttir, húsmóðir
Gísli Bjarnason, verkamaður Friðrik Guðleifsson, byggingameistari Hjálmar Ólafsson, iðnnemi
Ágúst Guðröðarson, nemi Kristín Friðbjörnsdóttir, húsmóðir Einar Guðmundsson, sjómaður
Ármann Magnússon, framkvæmdastjóri Sigurður Jónsson, skipstjóri Hjalti Ásgeirsson, vélstjóri
Þorleifur Árnason, verkamaður Guðni Sveinsson, verkamaður Stefán Höskuldsson, verkamaður
Björn Ingvarsson, verkamaður Guðmundur Sigfússon, forstjóri Stefán Þorsteinsson, útgerðarmaður
Haraldur Brynjólfsson, fv.matsmaður Þórður Björnsson, skipstjóri Stefán Pétursson, vélstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Austri 14.4.1966, 27.4.1966, Austurland 15.4.1966, 22.4.1966, Morgunblaðið 20.4.1966 og Þjóðviljinn 13.4.1966.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: