Reykjavík 1922

Kosning um fimm fulltrúa í stað Ágústs Jósefssonar, Ingu L. Lárusdóttur, Jóns Þorlákssonar, Jónínu Jónatansdótdtur og Kristjáns Guðmundssonar.

Reykjavik1922

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Borgaralistans 3100 63,83% 3
B-listi Alþýðuflokks 1757 36,17% 2
Samtals gild atkvæði 4857 100,00% 5
Auðir og ógildir (minna en) 30 0,61%
Samtals greidd atkvæði 4887 77,57%
Á kjörskrá voru um 6300
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Pétur Magnússon (A) 3100
2. Héðinn Valdimarsson (B) 1757
3. Björn Ólafsson (A) 1550
4. Jónatan Þorsteinsson (A) 1033
5. Hallbjörn Halldórsson (B) 879
Næstir inn vantar
Bjarni Pétursson (A) 415

Framboðslistar

A-listi B-listi Alþýðuflokks
Pétur Magnússon, lögmaður Héðinn Valdimarsson
Björn Ólafsson, heildsali Hallbjörn Halldórsson
Jónatan Þorsteinsson, kaupmaður Sigurjón A. Ólafsson
Bjarni Pétursson, pjátursmiður Guðgeir Jónsson
Jón Ófeigsson, kennari Jón Guðnason

Heimildir: Alþýðublaðið 14.1.1922, 23.1.1922, 27.1.1922, Íslendingur 3.2.1922, Lögrétta 2.2.1922, Morgunblaðið 15.1.1922, 21.1.1922, 24.1.1922, 28.1.1922, 29.1.1922, 31.1.1922, 4.2.1922, Verkamaðurinn 14.2.1922, Vísir 11.1.1922, 21.1.1922, 27.1.1922 og 30.1.1922.

%d bloggurum líkar þetta: