Rangárþing ytra 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í kjöri voru Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál sem var nýr og D-listi Sjálfstæðisflokks. Árið 2006 buðu Framsóknarflokkur og K-listi Almennra íbúa fram.

Úrslit urðu þau að Á-listinn sigraði og hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og felldi þannig meirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hlaut 3 sveitarstjórnarmann og tapaði einum.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
Á-listi 494 4 57,85% 4 57,85%
D-listi 360 3 42,15% -1 -8,14% 4 50,29%
B-listi -3 -41,95% 3 41,95%
K-listi 0 -7,76% 0 7,76%
854 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 53 5,79%
Ógildir 8 0,87%
Greidd 915 84,25%
Kjörskrá 1.086
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Guðfinna Þorvaldsdóttir (Á) 494
2. Guðmundur I. Gunnlaugsson (D) 360
3. Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir (Á) 247
4. Þorgils Torfi Jónsson (D) 180
5. Magnús H. Jóhansson (Á) 165
6. Steindór Tómasson (Á) 124
7. Anna María Kristjánsdóttir (D) 120
 Næstur inn:
vantar
Ólafur Júlíusson (Á) 107

Framboðslistar

Á-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál

1 Guðfinna Þorvaldsdóttir Saurbær listakona/markaðsstj.
2 Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir Bolalda 4 hjúkrunarfræðingur
3 Magnús Hrafn Jóhannsson Freyvangur 22 líffræðingur
4 Steindór Tómasson Bergalda 2 umsj.maður fasteigna
5 Ólafur E. Júlíusson Nestún 1 byggingatæknifræðingur
6 Margrét Harpa Guðsteinsdóttir Lambhagi matráður/bóndi
7 Gunnar Aron Ólason Bogatún 34 rafvirkjanemi
8 Kristín Bjarnadóttir Stóra-Rimakot viðsk.fr./múraram.
9 Guðjón Gestsson Suður-Nýjibær II nemi
10 Jóhann Björnsson Borgarsandur 1 kjötiðnaðarmaður
11 Jóhanna Hlöðversdóttir Hellar nemi H.Í.
12 Sigfús Davíðsson Arnarsandur 4 húsvörður/kennari
13 Yngvi Karl Jónsson Lækjarbraut 7 forstöðumaður
14 Kjartan G. Magnússon Hjallanes bóndi/búfræðingur

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Guðmundur I. Gunnlaugsson Laufskálar 4 bæjarstjóri
2 Þorgils Torfi Jónsson Freyvangur 6 framkv.stjóri/oddviti
3 Anna María Kristjánsdóttir Helluvað bóndi
4 Ingvar Pétur Guðbjörnsson Þrúðvangur 31 kynningarfulltr/varaodd
5 Katrín Sigurðardóttir Skeiðvellir ferðamálafræðingur
6 Sigríður Th. Kristinsdóttir Minni-Vellir kennari/bóndi
7 Ómar Diðriksson Hólavangur 20 hársnyrtimeistari
8 Lovísa B. Sigurðardóttir Heiðvangur 13 stuðningsfulltrúi
9 Bæring J. Guðmundsson Árbær nemi/form.fél.Fjölnis
10 Hilmar E. Guðjónsson Bogatún 6 form.fél.eldri borgara
11 Sigríður A. Þórðardóttir Þjóðólfshagi kennari/bóndi
12 Guðmundur G. Guðmundsson Brekka nemi
13 Gísli Stefánsson Heiðvangur 6 kjöriðnaðarmeistari
14 Helga Fjóla Guðnadóttir Skarð verkakona/hreppsn.f.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.