Siglufjörður 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, vann einn af Alþýðubandalagi sem hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur.

Úrslit

siglufj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 270 23,46% 2
Framsóknarflokkur 291 25,28% 2
Sjálfstæðisflokkur 320 27,80% 3
Alþýðubandalag 270 23,46% 2
Samtals gild atkvæði 1.151 76,54% 9
Auðir seðlar og ógildir 20 1,71%
Samtals greidd atkvæði 1.171 89,80%
Á kjörskrá 1.304
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Knútur Jónsson (D) 320
2. Bogi Sigurbjörnsson (B) 291
3.-4. Sigurjón Sæmundsson (A) 270
3.-4. Kolbeinn Friðbjarnarson (G) 270
5. Þormóður Runólfsson (D) 160
6. Skúli Jónasson (B) 146
7.-8. Jóhann G. Möller (A) 135
7.-8. Gunnar Rafn Sigurbjörnsson (G) 135
9. Björn Jónasson (D) 107
Næstir inn vantar
Sveinn Björnsson (B) 30
Birgir Guðlaugsson (A) 51
Hannes Baldvinsson (G) 51

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sigurjón Sæmundsson, prentsmiðustjóri Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri Kolbeinn Friðbjarnarson, form.Vöku
Jóhann G. Möller, verkamaður Skúli Jónasson, framkvæmdastjóri Þormóður Runólfsson, skrifstofumaður Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, kennari
Birgir Guðlaugsson, byggingameistari Sveinn Björnsson, verkstjóri Björn Jónasson, bankamaður Hannes Baldvinsson, síldarmatsmaður
Jón Dýrfjörð, vélvirki Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri Sigurður Fanndal, kaupmaður Kristján Rögnvaldsson, skipstjóri
Sigfús Steingrímsson, verkamaður Bjarni Þorgeirsson, málarameistari Kjartan Bjarnason, sparisjóðsstjóri Flóra Baldvinsdóttir, verkakona
Arnar Ólafsson, rafvirki Hrefna Hermannsdóttir, frú Steingrímur Kristinsson, verkamaður Hinrik Aðalsteinsson, kennari
Anton Jóhannsson, kennari Skarphéðinn Guðmundsson, húsasmiður Margrét Árnadóttir, húsmóðir Kári Eðvaldsson, byggingameistari
Guðmundur Ingólfsson, rafvirki Jón Sveinsson, skipstjóri Óli J. Blöndal, kaupmaður Valey Jónasdóttir, kennari
Hörður Hannesson, skipstjóri Oddur Vagn Hjálmarsson, vélstjóri Jóninna Hjartardóttir, húsmóðir Theodór Júlíusson, bakarameistari
Erling Jónsson, vélvirki Sveinn Þorsteinsson, húsasmiður Páll G. Jónsson, byggingameistari Guðrún K. Antonsdóttir, kennari
Erla Ólafsdóttir, húsfrú Friðfinna Símonardóttir, húsfrú Markús Kristinsson, verksmiðjustjóri Einar M. Albertsson, póstmaður
Þórarinn Vilbergsson, byggingameistari Benedikt Sigurjónsson, húsasmiður Ólafur Þ. Þorsteinsson, yfirlæknir Kobrún Eggertsdóttir, kennari
Stefán Þór Haraldsson, vélstjóri Hilmar Ágústsson, eftirlitsmaður Ásgrímur Helgason, sjómaður Jóhann Jónsson, tannlæknir
Kristján Sturlaugsson, kennari Árni Th. Árnason, verkamaður Hreinn Júlíusson, byggingameistari Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarkona
Herdís Guðmundsdóttir, húsfrú Sigurður Magnússon, múrarameistari Guðmundur Ó. Þorláksson, sjúkrahússráðsmaður Jón Gíslason, verkamaður
Hólmsteinn Þórarinsson, loftskeytamaður Jóhann Stefánsson, kaupmaður Kristinn Gerorgsson, vélvirki Jósafat Sigurðsson, fisksali
Friðrik Márusson, verkstjóri Sigurjón Steinsson, bílstjóri Þórhalla Hjálmarsdóttir, húsmóðir Óskar Garibaldason, starfsmaður Vöku
Kristján Sigurðsson, verkstjóri Bjarki Árnason, kaupmaður Stefán Friðbjarnarson, bæjarstjóri Benedikt Sigurðsson, kennari

Prófkjör

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki sem var ráðgefandi en var látið gilda fyrir fimm efstu sætin. Eftirtaldir tóku þátt:

Sjálfstæðisflokkur
Knútur Jónsson, framkvæmdastjóri
Þormóður Runólfsson, verkamaður
Björn Jónsson, bankafulltrúi
Sigurður Fanndal, kaupmaður
Kjartan Björnsson, sparisjóðsstjóri
Steingrímur Kristinsson, verkamaður
Margrét Árnadóttir, húsmóðir
Óli Blöndal, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Dagur 9.3.1974, Mjölnir 3.4.1974, Morgunblaðið 15.3.1974, Neisti 10.4.1974, Siglfirðingur 11.3.1974, Tíminn 5.3.1974, Vísir 5.3.1974, 19.3.1974, Vísir 5.3.1974, 16.5.1974, Þjóðviljinn 19.5.1974 og 21.5.1974.