Húnavatnshreppur 2014

Í framboði voru tveir listar. A-listi Framtíðar og E-listi Nýs afls.

A-listi hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði meirihluta í hreppsnefndinni. E-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum. A-lista vantaði 5 atkvæði til að ná sínum fimmta hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Húnavatnshr

Húnavatnshreppur Atkv. % F. Breyting
A-listi List framtíðar 164 61,89% 4 12,26% 1
E-listi Nýtt afl 101 38,11% 3 -12,26% -1
Samtals gild atkvæði 265 100,00% 7
Auðir og ógildir 14 5,02%
Samtals greidd atkvæði 279 89,71%
Á kjörskrá 311
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorleifur Ingvarsson (A) 164
2. Þóra Sverrisdóttir (E) 101
3. Sigrún Hauksdóttir (A) 82
4. Jón Gíslason (A) 55
5. Jakob Sigurjónsson (E) 51
6. Jóhanna Magnúsdóttir (A) 41
7. Magnús R. Sigurðsson (E) 34
Næstur inn vantar
Pálmi Gunnarsson (A) 5

Framboðslistar

A-listi Framtíðar E-listi Nýtt afl
1. Þorleifur Ingvarsson, bóndi, Sólheimum 1. Þóra Sverrisdóttir, sjúkraliði og rekstrarfræðingur, Stóru-Giljá
2. Sigrún Hauksdóttir, bóndi og bókari, Brekku 2. Jakob Sigurjónsson, bóndi, Hóli
3. Jón Gíslason, bóndi, Stóra-Búrfelli 3. Magnús Sigurðsson, bóndi, Flögu
4. Jóhanna Magnúsdóttir, bóndi, Ártúnum 4. Ingibjörg Sigurðardóttir, búfræðingur, Auðólfsstöðum
5. Pálmi Gunnarsson, tónlistarkennari, Akri 5. Kristín Rós Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Tindum
6. Berglind Hlin Baldursdóttir, sérkennari, Miðhúsum 6. Jón Árni Magnússon, nemi LBHÍ, Steinnesi
7. Rúnar Aðalbjörn Pétursson, húsasmíðanemi, Hólabæ 7. Sigurður Árnason, bóndi og vélfræðingur, Syðri-Grund
8. Guðrún Sigurjónsdóttir, skólaliði og bóndi, Auðkúlu 2 8. Maríanna Þorgrímsdóttir, leiðbeinandi, Holti
9. Hjálmar Þ. Ólafsson, forritari, Kárdalstungu 9. Helgi Páll Gíslason, bóndi, Höllustöðum
10. Ásmundur Óskar Einarsson, búfræðinemi, Grænuhlíð 10. Ólafur Magnússon, bóndi og tamningamaður, Sveinsstöðum
11. Björn Benedikt Sigurðarson, háskólanemi, Guðlaugsstöðum 11. Haukur Suska Garðarsson, hrossa- og ferðaþjónustubóndi, Hvammi
12. Egill Herbertsson, bóndi, Haukagili 12. Þorbjörg Pálsdóttir, bóndi, Norðurhaga
13. Fanney Magnúsdóttir, bóndi, Eyvindarstöðum 13. Maríanna Gestsdóttir, bóndi, Hnjúki
14. Björn Magnússon, bóndi, Hólabaki 14. Jóhann Guðmundsson, bóndi, Holti