Bolungarvík 1974

Bolungarvík hlaut kaupstaðaréttindi 1974. Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi samvinnumanna, jafnaðarmanna og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta sínum þó þeir töpuðu einum manni. Listi samvinnu-, jafnaðarmanna og óháðra hlaut 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

bolvik1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 244 54,46% 4
Samv.m./Jafn.m./Óh. 204 45,54% 3
Samtals gild atkvæði 448 100,00% 7
Auðir og ógildir 19 4,07%
Samtals greidd atkvæði 467 89,64%
Á kjörskrá 521
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur B. Jónsson (D) 244
2. Guðmundur Magnússon (H) 204
3. Ólafur Kristjánsson (D) 122
4. Valdemar Kristjánsson (H) 102
5. Hálfdán Einarsson (D) 81
6. Kristín Pálsdóttir (H) 68
7. Guðmundur Agnarsson (D) 61
Næstur inn vantar
Karvel Pálmason (H) 41

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi jafnaðarmanna, samvinnumanna og óháðra
Guðmundur B. Jónsson, járnsmíðameistari Guðmundur Magnússon, bóndi
Ólafur Kristjánsson, málarmeistari Valdemar Gíslason, bílstjóri
Hálfdán Einarsson, skipstjóri Kristín Magnúsdóttir, frú
Guðmundur Agnarsson, skrifstofumaður Karvel Pálmason, alþingismaður
Hálfdán Ólafsson, vélstjóri Gunnar Leósson, pípulagningamaður
Gunnar Björnsson, sóknarprestur Hörður Snorrason, verkamaður
Elísabet Guðmundsdóttir, skrifstofustúlka Aðalsteinn Kristjánsson, málari
Finnbogi Jakobsson, skipstjóri Bragi Helgason, vélstjóri
Guðmundur Halldórsson, stýrimaður Einar Guðmundsson, verkstjóri
Hallur Sigurbjörnsson, vélsmíðameistari Örnólfur Guðmundsson, bílstjóri
Þorleifur Ingólfsson, bifreiðarstjóri Jón E. Guðfinnsson, verkstjóri
Daði Guðmundsson, sjómaður Finnbogi Bernódusson, vélsmiður
Ósk Ólafsdóttir, húsfrú Guðjón Bjarnason, rafvirki
Jónatan Einarsson, forstjóri Hafliði Hafliðason, skósmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Ísfirðingur 18.5.1974, Vesturland 22.5.1974 og Vísir 16.5.1974.