Sameiningarkosningar 1990

Kosning um sameiningu Saurbæjarhrepps, Hrafnagilshrepps og Öngulsstaðahrepps í Eyjafirði í október 1990.

Saurbæjarhreppur Hrafnagilshreppur Öngulsstaðahreppur
83 93,26% 95 82,61% 102 76,69%
Nei 6 6,74% Nei 20 17,39% Nei 31 23,31%
Alls 89 100,00% Alls 115 100,00% Alls 133 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 2
Samtals 90 54,22% Samtals 116 55,50% Samtals 135 51,92%
Á kjörskrá 166 Á kjörskrá 209 Á kjörskrá 260

Hið nýja sveitarfélag fékk nafnið Eyjafjarðarsveit og tók sameiningin formlega gildi 1. janúar 1991.

 

Kosning um sameiningu Presthólahrepps og Öxarfjarðarhrepps í desember 1990.

Presthólahreppur Öxarfjarðarhreppur
117 93,60% 49 74,24%
Nei 8 6,40% Nei 17 25,76%
Alls 125 100,00% Alls 66 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2
Samtals 127 69,40% Samtals 68 73,91%
Á kjörskrá 183 Á kjörskrá 92

Hið nýja sveitarfélag fékk nafnið Öxarfjarðarhreppur og tók sameiningin formlega gildi 17. febrúar 1991.

Heimild: Dagur 9.10.1990 og Morgunblaðið 28.12.1990.

 

%d bloggurum líkar þetta: