Hólmavík 1986

Í framboði voru listi Íþróttaáhugamanna, listi Almennra borgara, listi Framfarasinna og listi Feálgshyggjufólks. Framfarasinnar og Félagshyggjufólk hlaut 2 hreppsnefndarmenn hvor listi, Almennir borgarar hlutu 1 hreppsnefndarmann en Íþróttaáhugamenn engan.

Úrslit

Holmavik

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Íþróttaáhugamenn 25 10,59% 0
Almennir borgarar 41 17,37% 1
Framfarasinnar 98 41,53% 2
Félagshyggjufólk 72 30,51% 2
Samtals gild atkvæði 236 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 5 2,07%
Samtals greidd atkvæði 241 86,69%
Á kjörskrá 278
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús H. Magnússon (J) 98
2. Brynjólfur Sæmundsson (K) 72
3. Guðrún Guðmundsdóttir (J) 49
4. Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir (I) 41
5. Kjartan Jónsson (K) 36
Næstir inn vantar
Gunnar Jóhannsson (J) 11
Már Ólafsson (H) 12
Helgi S. Ólafsson (I) 24

Framboðslistar

H-listi íþróttaáhugamanna I-listi Almennra borgara J-listi framfarasinna K-listi félagshyggjufólks
Már Ólafsson, sjómaður Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir, kennari Magnús H. Magnússon, rafvirkjameistari Brynjólfur Sæmundsson, héraðsráðunautur
Pétur Björnsson, verkamaður Helgi S. Ólafsson, sjómaður Guðrún Guðmundsdóttir, húsmóðir Kjartan Jónsson, skipstjóri
Jón Trausti Guðlaugsson, sjómaður Jón Ólafsson, kennari Gunnar Jóhannsson, sjómaður Guðbjörg Stefánsdóttir, bankamaður
Óðinn Vermundsson, sjómaður Björk Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Ríkharður Másson, sýslumaður Birna S. Richarðsdóttir, ljósmóðir
Flosi Helgaon, verkamaður Guðbjörg Þorvarðardóttir, dýralæknir Benedikt Grímsson, húsasmíðameistari Sigurður Þorsteinsson, byggingafulltrúi
Björn Gísli Arnarson Sigurður Atlason Bryndís Sigurðardóttir Bjarnveig Elísabet Pálsdóttir
Þuríður Björnsdóttir Haraldur V. Jónsson Hjálmar Halldórsson Ragna Þóra Karlsdóttir
Ragnar Kristjánsson Kristbjörg R. Magnúsdóttir Ásmundur Vermundsson Sigurður Vilhjálmsson
Ottó Vermundsosn Eysteinn Gunnarsson Daði Guðjónsson Björn H. Sverrisson
Fjóla Stefanía Friðriksdóttir Katrín Sigurðardóttir Ólafía Jónsdóttir Árni Daníelsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986 og DV 28.5.1986.