Rangárþing eystra 2018

Í kosningunum 2014 hlaut listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Listi Sjálfstæðisflokks og annarra lýðræðissinna hlaut 2 sveitarstjórnarmenn og Framboð fólksins – listi óháðra 1.

Í framboði voru B-listi Framsóknarmanna og annarra framfarasinna, D-listi Sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna og L-listi framboðs óháðra. L-listi var studdur af Vinstrihreyfingunni grænu framboði.

Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, töpuðu einum og þar með meirihlutanum. Sjálfstæðisflokkur og aðrir lýðræðissinnar hlutu 3 sveitarstjórnarmenn og Listi óháðra hlaut 1 sveitarstjórnarmann.

Úrslit

rangeystra

Rangárþing eystra Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsókn o.fl. 359 36,37% 3 -10,04% -1
D-listi Sjálfstæðisfl.o.fl. 455 46,10% 3 12,12% 1
L-listi Óháðir 173 17,53% 1 -2,08% 0
Samtals 987 100,00% 7
Auðir seðlar 18 1,78%
Ógildir seðlar  5 0,50%
Samtals greidd atkvæði 1.010 81,39%
Á kjörskrá 1.241
Kjörnir fulltrúar
1. Anton Kári Halldórsson (D) 455
2. Lilja Einarsdóttir (B) 359
3. Elín Fríða Sigurðardóttir (D) 228
4. Benedikt Benediktsson (B) 180
5. Christiane Leonor Bahner (L) 173
6. Guðmundur Jón Viðarsson (D) 152
7. Rafn Bergsson (B) 120
Næstir inn: vantar
Harpa Mjöll Kjartansdóttir (D) 24
Arnar Gauti Markússon (L) 67

Framboðslistar:

B-listi framsóknarmanna og annarra framfarasinna D-listi sjálfstæðismanna og annarra lýðræðissinna 
1. Lilja Einarsdóttir, oddviti og hjúkrunarfræðingur 1. Anton Kári Halldórsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
2. Benedikt Benediktsson, sveitarstjórnarmaður og framleiðslustjóri 2. Elín Fríða Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur
3. Rafn Bergsson, bóndi 3. Guðmundur Viðarsson, bóndi
4. Guri Hildstad Ólason, kennari 4. Harpa Mjöll Kjartansdóttir, ferðaskipuleggjandi
5. Bjarki Oddsson, lögreglumaður 5. Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir, hótelstjóri
6. Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrtifræðingur 6. Baldur Ólafsson, bílstjóri
7. Þórir Már Ólafsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi 7. Esther Sigurpálsdóttir, bóndi
8. Lea Birna Lárusdóttir, nemi 8. Kristján Fr. Kristjánsson, iðn- og rekstrarfræðingur
9. Sigurður Þór Þórhallsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar 9. Ingveldur Anna Sigurðardóttir, laganemi
10.Arnheiður Dögg Einarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi 10.Bragi Ágúst Lárusson, smiður
11.Víðir Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi 11.Ragnheiður Jónsdóttir, nuddari
12.Ágúst Jensson, bóndi 12.Páll Eggertsson, bóndi
13.Heiðar Þór Sigurjónsson, bóndi og smiður 13.Heiða Björg Scheving, ferðaþjónustubóndi
14.Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi 14.Svavar Hauksson, ellilífeyrisþegi
L-listi Framboðs óháðra
1. Christiane Leonor Bahner, lögmaður og sveitarstjórnarfulltrúi 8. Tómas Birgir Magnússon, leiðsögumaður
2. Arnar Gauti Markússon, leiðsögumaður 9. Sara Ástþórsdóttir, bóndi
3. Anna Runólfsdóttir, verkfræðingur og bóndi 10.Magnús Benónýsson, öryrki
4. Guðmundur Ólafsson, lífrænn bóndi 11.Aníta Þorgerður Tryggvadóttir, íþróttafræðingur
5. Þuríður Vala Ólafsdóttir, grunnskólakennari 12.Kristján Guðmundsson, fv.lögreglumaður
6. Guðgeir Óskar Ómarsson, leikskólaleiðbeinandi 13.Sigurmundur Páll Jónsson, verkefnastjóri
7. Eyrún María Guðmundsdóttir, íþróttaþjálfari og bóndi 14.Hallur S. Björgvinsson, ráðgjafi