Fellahreppur 2002

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Fellalistans. Fellalistinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Fellahr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 80 33,33% 2
Sjálfstæðisflokkur 76 31,67% 1
Fellalisti 84 35,00% 2
Samtals gild atkvæði 240 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 13 0,35%
Samtals greidd atkvæði 253 80,80%
Á kjörskrá 291
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldur Pálsson (L) 84
2. Þorvaldur P. Hjarðar (B) 80
3. Eyjólfur Valgarðisson (D) 76
4. Anna Guðný Árnadóttir (L) 42
5. Páll Sigvaldason (B) 40
Næstir inn vantar
Helgi Gíslason (D) 5
Ragnhildur Rós Indriðadóttir (L) 37

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Fellalistans
Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur Eyjólfur Valgarðsson, umdæmisstjóri Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri
Páll Sigvaldason, bifreiðaskoðunarmaður Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Anna Guðný Árnadóttir, forstöðumaður
Þráinn Sigvaldason, forstöðumaður Bergþóra Hlín Arnórsdóttir, aðstoðarskólastjóri Ragnhildur Rós Indriðadóttir, hjúkrunarfr.og ljósmóðir
Sólveig Pálsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, verkamaður Edda Egilsdóttir, skrifstofustjóri
Vignir Elvar Vignisson, deildarstjóri Maríanna Jóhannsdóttir, húsmóðir Jón Heiðar Frímannsson, verslunarmaður
Sigurður Gylfi Björnsson, bóndi Hrafnkell Guðjónsson, rafvirki Sigfús Ingi Víkingsson, iðnnemi
Jóhann G. Gunnarsson, kennari Hlynur Sturla Hrollaugsson, bóndi Jakob Karlsson, framkvæmdastjóri
Berglind Sveinsdóttir, verslunarmaður Helgi Hjálmar Bragason skógarbóndi Einar Örn Guðsteinsson, bóndi
Hörður Már Guðmundsson, bóndi Gunnar F. Vignisson, rekstrarráðgjafi Jarþrúður Ólafsdóttir, kennari
Þorsteinn Sveinsson, skógarbóndi Sigmundur Þráinn Jónsson, fv.oddviti Þosteinn Páll Gústafsson, viðskiptafræðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.