Austur Skaftafellssýsla 1937

Þorbergur Þorleifsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1934.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorbergur Þorleifsson,  bóndi (Fr.) 332 5 337 55,07% Kjörinn
Brynleifur Tobíasson, menntaskólakennari (Bænd) 245 3 248 40,52%
Eiríkur Helgason, prestur (Alþ.) 22 1 23 3,76%
Landslisti Sjálfstæðisflokks 4 4 0,65%
Gild atkvæði samtals 599 13 612
Ógildir atkvæðaseðlar 3 0,43%
Greidd atkvæði samtals 615 87,48%
Á kjörskrá 703

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: