Grindavík 1958

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkurinn 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 210 69,31% 4
Sjálfstæðisflokkur 93 30,69% 1
Samtals gild atkvæði 303 100,00% 5
Auðir og ógildir 12 3,81%
Samtals greidd atkvæði 315 79,95%
Á kjörskrá 394
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Einar Kr. Einarsson (Alþ.) 210
2. Kristinn Jónsson (Alþ.) 105
3. Jón Daníelsson (Sj.) 93
4. Svavar Árnason (Alþ.) 70
5. Sigurður Gíslason (Alþ.) 53
Næstur inn vantar
(Sj.) 13

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Einar Kr. Einarsso, Staðarhól Jón Daníelsson
Kristinn Jónsson, Brekku
Svavar Árnason, Borg
Sigurður Gíslason, Hrauni
Ólafur Sigurðsson, Björk
Guðbrandur Eiríksson, Sjávarhólum
Helgi Aðalgeirsson, Valdastöðum
Tómas Þorvaldsson, Gnúpi
Sigurður Þorleifsson, Grund
Þorvarður Ólafsson, Lágafelli

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.1.1958 og Morgunblaðið 28.1.1958.