Norðurland vestra 1967

Framsóknarflokkur: Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Ólafur Jóhannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.) Björn Pálsson var þingmaður Austur Húnavatnssýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.)

Sjálfstæðisflokkur: Gunnar Gíslason var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1959(júní)-1959(okt.) og Norðurlands vestra frá 1959(okt.). Pálmi Jónsson var þingmaður Norðurlands vestra frá 1967.

Alþýðuflokkur: Jón Þorsteinsson var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn frá 1959(okt.).

Fv.þingmenn: Ragnar Arnalds var þingmaður Norðurlands vestra landskjörinn 1963-1967.

Úrslit

1967 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 652 13,03% 0
Framsóknarflokkur 2.010 40,16% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.706 34,09% 2
Alþýðubandalag 637 12,73% 0
Gild atkvæði samtals 5.005 100,00% 5
Auðir seðlar 95 1,85%
Ógildir seðlar 33 0,64%
Greidd atkvæði samtals 5.133 91,04%
Á kjörskrá 5.638
Kjörnir alþingismenn
1. Skúli Guðmundsson (Fr.) 2.010
2. Gunnar Gíslason (Sj.) 1.706
3. Ólafur Jóhannesson (Fr.) 1.005
4. Pálmi Jónsson (Sj.) 853
5. Björn Pálsson (Fr.) 670
Næstir inn vantar
Jón Þorsteinsson (Alþ.) 19 Landskjörinn
Ragnar Arnalds (Abl.) 34 2.vm.landskjörinn
Eyjólfur Konráð Jónsson (Sj.) 305 1.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Jón Þorsteinsson, lögfræðingur, Blönduósi Skúli Guðmundsson, fv.kaupfélagsstjóri, Laugarbakka
Steingrímur Kristjánsson, lyfsali, Siglufirði Ólafur Jóhannesson, prófessor, Reykjavík
Björgvin Brynjólfsson, sparisjóðsstjóri, Skagaströnd Björn Pálsson, bóndi, Ytri-Löngumýri, Svínavatnshr.
Jón Karlsson, verkamaður, Sauðárkróki Jón Kjartansson, forstjóri, Reykjavík
Jón Dýrfjörð, vélvirkjameistari, Siglufirði Magnús H. Gíslason, bóndi, Frostastöðum, Akrahreppi
Pála Pálsdóttir, kennari, Hofsósi Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, Áshreppi
Jóhann Eiríkur Jónsson, bóndi, Beinakeldu, Torfalækjarhr. Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslumaður, Sauðárkróki
Kristín Viggósdóttir, húsfrú, Sauðárkróki Sigurður J. Líndal, bóndi, Lækjarmóti, Þorkelshólshr.
Björn Kr. Guðmundsson, skrifstofumaður, Hvammstanga Gunnar Oddsson, bóndi, Flatartungu, Akrahreppi
Kristján Sigurðsson, verkstjóri, Siglufirði Bjarni M. Þorsteinson, verkstjóri, Siglufirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Gunnar Gíslason, prestur, Glaumbæ, Seyluhr. Ragnar Arnalds, stud.jur. Siglufirði
Pálmi Jónsson, bóndi, Akri, Torfalækjarhreppi Haukur Hafstað, bóndi, Vík, Staðarhreppi
Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, Reykjavík Þóroddur Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Siglufirði
Óskar Levý, bóndi, Ósum, Þverárhreppi Pálmi Sigurðsson, verkamaður, Skagaströnd
Þorfinnur Bjarnason, sveitarstjóri, Skagaströnd Hannes Baldvinsson, síldarmatsmaður, Siglufirði
Björn Daníelsson, skólastjóri, Sauðárkróki Skúli Magnússon, verkstjóri, Hvammstanga
Jóhannes Guðmundsson, bóndi, Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr. Svavar Hjörleifsson, bóndi, Lyngholti, Skarðshreppi
Andrés Hafliðason, forstjóri, Siglufirði Þórður Pálsson, bóndi, Sauðanesi, Torfalækjarhreppi
Valgarð Björnsson, héraðslæknir, Hofsósi Hólmfríður Jónasdóttir, frú, Sauðárkróki
Bjarni Halldórsson, bóndi, Uppsölum, Akrahreppi Óskar Garibaldason, verkamaður, Siglufirði

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.