Búðardalur 1970

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og listi Frjálslyndra og Framsóknarflokks. Sjálfstæðisflokkur tapaði einum hreppsnefndarmanni og meirihluta sínum í hreppsnefndinni til Framsóknarflokks og samstarfsmanna þeirra.

Úrslit

búðar1970

1970
Sjálfstæðisfl. og óháðir 66 47,14% 2
Frjálslyndir og Framsókn. 74 52,86% 3
Samtals gild atkvæði 140 100,00% 5
Auðir og ógildir 9 6,04%
Samtals greidd atkvæði 149 84,18%
Á kjörskrá 177

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Tíminn 30.6.1970, 1.7.1970 og Vísir 30.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: