Hörgársveit 2014

Í framboði voru þrír listar. J-listi Grósku, L-listi Lýðræðislistans og N-listi Nýrra tíma.

J-listi Grósku hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Lýðræðislistinn hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði tveimur og meirihluta í hreppsnefnd. N-listi Nýrra tíma hlaut 1 hreppsnefndarmann. Í kosningunum 2010 hlaut Samstöðulistinn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hörgársveit

Hörgársveit Atkv. % F. Breyting
J-listi Gróska 139 46,80% 3 46,80% 3
L-listi Lýðræðislistinn 80 26,94% 1 -23,21% -2
N-listi Nýir tímar 78 26,26% 1 26,26% 1
J-listi ’10 Samstöðulistinn -49,85% -2
Samtals gild atkvæði 297 100,00% 5
Auðir og ógildir 20 6,31%
Samtals greidd atkvæði 317 72,21%
Á kjörskrá 439
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Axel Grettisson (J) 139
2. Jón Þór Benediktsson (L) 80
3. Ásrún Árnadóttir (N) 78
4. Jóhanna María Oddsdóttir (J) 70
5. Helgi Bjarni Steinsson (J) 46
Næstir inn vantar
Helgi Þór Helgason (L) 13
Jónas Þór Jónasson (N) 15

Útstrikanir voru fáar.

Framboðslistar

J-listi Grósku L-listi Lýðræðislistans N-listi Nýrra tíma
1. Axel Grettisson, stöðvarstjóri 1. Jón Þór Benediktsson, framkvæmdastjóri 1. Ásrún Árnadóttir, bóndi
2. Jóhanna María Oddsdóttir, hjúkrunarfræðingur 2. Helgi Þór Helgason, bóndi 2. Jónas Þór Jónasson, verslunarstjóri
3. Helgi Bjarni Steinsson, bóndi 3. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir, bóndi 3. Þórður Ragnar Þórðarson, bóndi
4. María Albína Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur 4. Andrea R. Keel, framkvæmdastjóri 4. Jónas Ragnarsson, rafvirki
5. Róbert Fanndal Jósavinsson, bóndi 5. Guðmundur Sturluson, bóndi 5. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri
6. Sigríður Guðmundsdóttir, iðjuþjálfi 6. Ásdís Skarphéðinsdóttir, leiðbeinandi 6. Bjarki Brynjólfsson, nemi
7. Sigríður Kristín Sverrisdóttir, bóndi 7. Halldóra E. Jóhannsdóttir, leikskólakennari 7. Auður Eiríksdóttir, skrifstofustjóri
8. Gústav Geir Bollason, listamaður 8. Áslaug Stefánsdóttir, bóndi 8. Einar Halldór Þórðarson, bóndi
9. Halldóra Vébjörnsdóttir, hársnyrtimeistari 9. Hannes Gunnlaugsson, bóndi 9. Andrés Kristinsson, bóndi
10. Haukur Sigfússon, prentari 10. Jónas Davíð Jónasson, landbúnaðarverkamaður 10. Arnar Pálsson, rafiðnfræðingur
%d bloggurum líkar þetta: