Reykjanes 1995

Einu uppbótarsæti bætt við kjördæmið en það sæti hafði áður verið óháð kjördæmum, svokallaður flakkari.

Sjálfstæðisflokkur: Ólafur G. Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn 1971-1974, kjördæmakjörinn 1974-1978, landskjörinn 1978-1979, kjördæmakjörinn 1979-1983, landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn frá 1987. Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness frá 1991. Sigríður A. Þórðarson var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin frá 1995. Árni R. Árnason var þingmaður Reykjaness frá 1991. Kristján Pálsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1995.

Framsóknarflokkur: Siv Friðleifsdóttir var þingmaður Reykjaness frá 1995. Hjálmar Árnason var þingmaður Reykjaness frá 1995.

Alþýðuflokkur: Rannveig Guðmundsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin frá 1995. Guðmundur Árni Stefánsson var þingmaður Reykjaness frá 1993.

Alþýðubandalag: Ólafur Ragnar Grímsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1983, þingmaður Reykjaness frá 1991. Ólafur leiddi lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Austurlandi 1974.

Þjóðvaki: Ágúst Einarsson var þingmaður Reykjaness landskjörinn frá 1995. Ágúst lenti í 4. sæti í prófkjöri Alþýðuflokksins 1983 og tók ekki sæti en var í 17. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var áður í 2. sæti á lista Alþýðuflokksins á Suðurlandi 1978 og 1979.

Samtök um kvennalista:Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1983-1989 og frá 1995.

Fv.þingmenn: Petrína Baldursdóttir var þingmaður Reykjaness 1993-1995.

Salóme Þorkelsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1979-1983 og kjördæmakjörin 1983-1995. Anna Ólafsdóttir Björnsson var þingmaður Reykjaness frá 1989-1995. Karl Steinar Guðnason var þingmaður Reykjaness 1978-1979,  þingmaður Reykjaness landskjörinn 1979-1987 og kjördæmakjörinn á ný 1987-1993. Jóhann Einvarðsson var þingmaður Reykjanes 1979-1983, 1987-1991 og 1994-1995.

Flokkabreytingar: Örn S. Jónsson í 18. sæti á lista Þjóðvaka var í 2. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1987. Úlfur Ragnarsson í 3. sæti á lista Náttúrulagaflokksins tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins 1978 en lenti ekki meðal efstu manna.

Prófkjör voru hjá Alþýðuflokki og Sjálfstæðisflokki og kosning á kjördæmisþingi hjá Framsóknarflokki. Salome Þorkelsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins lenti í 9. og neðsta sæti. Fleiri tóku þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins en kusu flokkinn í kosningunum.

Úrslit

1995 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 6.603 15,77% 2
Framsóknarflokkur 8.810 21,04% 2
Sjálfstæðisflokkur 16.431 39,24% 4
Alþýðubandalag og óháðir 5.330 12,73% 1
Samtök um kvennalista 1.761 4,21% 0
Þjóðvaki 2.545 6,08% 0
Náttúrulagaflokkur 276 0,66% 0
Kristileg stjórnmálasamtök 114 0,27% 0
Gild atkvæði samtals 41.870 100,00% 9
Auðir seðlar 597 1,40%
Ógildir seðlar 101 0,24%
Greidd atkvæði samtals 42.568 87,66%
Á kjörskrá 48.558
Kjörnir alþingismenn
1. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 16.431
2. Árni M. Mathiesen (Sj.) 13.122
3. Sigríður Anna Þórðardóttir (Sj.) 9.813
4. Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 8.810
5. Rannveig Guðmundsdóttir (Alþ.) 6.603
6. Árni Ragnar Árnason (Sj.) 6.504
7. Hjálmar Árnason (Fr.) 5.501
8. Ólafur Ragnar Grímsson (Abl.) 5.330
9. Guðmundur Árni Stefánsson (Alþ.) 3.294
Næstir inn
Kristján Pálsson (Sj.) Landskjörinn
Ágúst Einarsson (Þj.v.) Landskjörinn
Drífa J. Sigfúsdóttir (Fr.)
Sigríður Jóhannesdóttir (Abl.)
Kristín Halldórsdóttir (Kv.) Landskjörin

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Rannveig Guðmundsdóttir, félagsmálaráðherra, Kópavogi Siv Friðleifsdóttir, sjúkraþjálfari og bæjarfulltrúi, Seltjarnarnesi
Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður, Hafnarfirði Hjálmar Árnason, skólameistari, Keflavík
Petrína Baldursdóttir, alþingismaður, Grindavík Drífa Jóna Sigfúsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Keflavík
Hrafnkell Óskarsson, læknir, Keflavík Unnur Stefánsdóttir, leiskólakennari, Kópavogi
Elín Harðardóttir, matsveinn, Hafnarfirði Björgvin Njáll Ingólfsson, verkfræðingur, Mosfellsbæ
Þóra Arnórsdóttir, líffræðinemi, Kópavogi Sigurbjörg Björgvinsdóttir, forstöðumaður, Kópavogi
Garðar Smári Gunnarsson, fiskitæknir, Hafnarfirði Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármálastjóri, Hafnarfirði
Karl Harry Sigurðsson, bankastarfsmaður, Garðabæ Guðni Geir Einarsson, stjórnmálafræðingur, Garðabæ
Gestur Páll Reynisson, framhaldsskólanemi, Keflavík Gunnar Vilbergsson, lögregluvarðstjóri, Grindavík
Helga E. Jónsdóttir, leikskólakennari, Kópavogi Þorbjörg Friðriksdóttir, verslunarmaður, Sandgerði
Gylfi Ingvarsson, aðaltrúnaðarmaður ÍSAL, Hafnarfirði Petrún I. Jörgensen, sjúkraliði, Hafnarfirði
Guðfinna Emma Sveinsdóttir, kennari, Seltjarnarnesi Einar Bollason, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Bjarnþór Aðalsteinsson, rannsóknarlögreglumaður, Mosfellsbæ Bergsveinn Auðunsson, skólastjóri, Vogum
Oddný Guðjónsdóttir, leiðbeinandi, Sandgerði Elías Níelsson, íþróttafræðingur, Mosfellsbæ
Gestur G. Gestsson, háskólanemi, Hafnarfirði Björn Árni Ólafsson, nemi, Njarðvík
María Hlíðberg Óskarsdóttir, læknaritari, Vogum Brynjólfur Steingrímsson, byggingameistari, Álftanesi
Vigdís Thordersen, kennari, Garði Guðbrandur Hannesson, bóndi og oddviti, Hækingsdal, Kjósarhr.
Jón Ragnar Magnússon, skipstjóri, Njarðvík Guðmundur Einarsson, forstjóri, Seltjarnarnesi
Ása Steinunn Atladóttir, hjúkrunarfræðingur, Álftanesi Sigurgeir Sigmundsson, rannsóknarlögreglumaður, Hafnarfirði
Kristín Bjarnadóttir, framhaldsskólakennari, Garðabæ Valgerður Jónsdóttir, svæfingarhjúkrunarfræðingur, Garðabæ
Þráinn Hallgrímsson, skólastjóri, Kópavogi Víðir Friðgeirsson, skipstjóri, Garði
Guðrún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hafnarfirði Anna María Sigurðardóttir, fiskmatsmaður, Grindavík
Unnur Arngrímsdóttir, danskennari og framkvæmdastjóri, Kópavogi Margrét Þorsteinsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Karl Steinar Guðnason, forstjóri og fv.alþingismaður, Keflavík Jóhann Einvarðsson, alþingismaður, Keflavík
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag og óháðir
Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Garðabæ Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaður, Seltjarnarnesi
Árni M. Mathiesen, alþingismaður, Hafnarfirði Sigríður Jóhannesdóttir, kennari, Keflavík
Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ Kristín Á. Guðmundsdóttir, form.Sjúkraliðafélags Ísl. Kópavogi
Árni R. Árnason, alþingismaður, Keflavík Helgi Hjörvar, form.Verðandi, Reykjavík
Kristján Pálsson, fv.bæjarstjóri, Njarðvík Lára Sveinsdóttir, starfsm.Verkakvennafél.Framtíðarinnar, Hafnarfirði
Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur, Keflavík Vilborg Guðnadóttir, stjórnmálafræðingur, Garðabæ
Stefán Þorvaldur Tómasson, útgerðarstjóri, Grindavík Guðmundur Bragason, rafeindavirki, Grindavík
Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur, Kópavogi Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
Ævar Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Seltjarnarnesi Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Sigurveig Sæmundsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Garðabæ Pétur Hauksson, læknir, Garðabæ
Gunnar Ingi Birgisson, verkfræðingur, Kópavogi Jakob Þór Einarsson, leikari, Seltjarnarnesi
Guðlaug Helga Konráðsdóttir, bankastarfsmaður, Hafnarfirði Pétur Vilbergsson, vélstjóri, Grindavík
Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur, Kópavogi María Ingólfsdóttir, flokksstjóri, Garðabæ
Guðmundur Gunnarsson, vélvirki, Álftanesi Jón Páll Eyjólfsson, verkamaður, Keflavík
Erna H. Nielsen, húsmóðir, Seltjarnarnesi Sunneva Hafsteinsdóttir, handmenntakennari, Seltjarnarnesi
Skarphéðinn Orri Björnsson, iðnverkamaður, Hafnarfirði Karl Einarsson, sjómaður, Sandgerði
Bjarni Ásgeir Friðriksson, framkvæmdastjóri, Garðabæ Garðar Vilhjálmsson, skrifstofustjóri, Kópavogi
Ingibjörg Lind Karlsdóttir, nemi, Garðabæ Símon Jón Jóhannsson, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
Finnbogi Björnsson, framkvæmdastjóri, Garði Margrét Guðmundsdóttir, kennari, Kópavogi
Þengill Oddsson, læknir, Mosfellsbæ Kristín Ómarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík
Margrét Björnsdóttir, bæjarstarfsmaður, Kópavogi Lúther Ástvaldsson, bóndi, Þrándarstöðum, Kjósarhreppi
Kristján Oddsson, bóndi, Neðri-Hálsi, Kjósarhreppi Magnús Jón Árnason, bæjarstjóri, Hafnarfirði
Dagbjartur Einarsson, útgerðarmaður, Grindavík Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndagerðarmaður, Mosfellsbæ
Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, Mosfellsbæ Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, Kópavogi
Samtök um kvennalista Þjóðvaki, hreyfing fólksins
Kristín Halldórsdóttir, starfskona Kvennalistans, Seltjarnarnesi Ágúst Einarsson, prófessor, Seltjarnarnesi
Bryndís Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði Lilja Á. Guðmundsdóttir, kennari, Reykjavík
Kristín Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ Jörundur Guðmundsson, markaðsstjóri, Vogum
Birna Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Kópavogi Bragi J. Sigurvinsson, verkamaður, Álftanesi
Jóhanna B. Magnúsdóttir, umhverfisfræðingur, Mosfellsbæ Sigríður Sigurðardóttir, mynlistarkona, Kópavogi
Álfheiður Jónsdóttir, kennari, Keflavík Þorbjörg Gísladóttir, húsmóðir, Hafnarfirði
Kristín Karlsdóttir, leikskólakennari, Álftanesi Benedikt Sigurður Kristjánsson, sjómaður, Hafnarfirði
Elín Ólafsdóttir, skrifstofukona, Garðabæ Jan Agnar Ingimundarson, deildarstjóri, Mosfellsbæ
Ingibjörg Guðmundsdóttir, bókbindari, Hafnarfirði Kristín Hauksdóttir, verslunarmaður, Keflavík
Ingibjörg Valgeirsdóttir, beitingakona, Grindavík Sigurgeir Jónsson, sjómaður, Sandgerði
Sigrún Jónsdóttir, stjórnmálafræðingur, Kópavogi Jón Daníel Jónsson, nemi, Hafnarfirði
Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi Birna Hrafnsdóttir, verkakona, Sandgerði
Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, Kópavogi Hafdís Ágústsdóttir, kennari, Garðabæ
Ása Björk Snorradóttir, myndmenntakennari, Hafnarfirði Jón G. Guðmundsson, skipstjóri, Hafnarfirði
Ella Kristín Karlsdóttir, félagsráðgjafi, Garðabæ Júlíus Arnarsson, íþróttakennari, Kópavogi
Hafdís Benendiktsdóttir, leiðbeinandi, Kópavogi Elín Jakobsdóttir, verkakona, Kópavogi
Margrét Bjarnadóttir, verktaki, Kópavogi Júlía Leví Gunnlaugsdóttir, bankastarfsmaður, Álftanesi
Rakel Benjamínsdóttir, húsmóðir, Sandgerði Örn S. Jónsson, múrarameistari, Hafnarfirði
Anna Ólafsdóttir Björnsson, alþingismaður og sagnfræðingur, Álftanesi Jón E. Ingólfsson, sölumaður, Garðabæ
Guðrún Sæmundsdóttir, skrifstofustjóri, Hafnarfirði Guðlaugur Sigurgeirsson, trésmiður, Kópavogi
Brynhildur G. Flóvenz, lögfræðingur, Kópavogi Lína Þóra Gestsdóttir, húsmóðir, Keflavík
Ragna Björg Björnsdóttir, húsmóðir, Hafnarfirði Ásta Þórðardóttir, félagsráðgjafi, Seltjarnarnesi
Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglumaður, Mosfellsbæ Sigurbjörn Ólafsson, fv.framkvæmdastjóri, Kópavogi
Rannveig Löve, kennsluráðgjafi, Kópavogi Halla Þórhallsdóttir, húsmóðir, Seltjarnarnesi
Náttúrulagaflokkur Íslands Kristileg stjórnmálahreyfing
Aðalheiður Einarsdóttir, húsmóðir, Kópavogi Guðmundur Örn Ragnarsson, prestur, Reykjavík
Sigríður Bachmann, húsmóðir, Reykjavík Böðvar Magnússon, rafsuðumaður, Álftanesi
Úlfur Ragnarsson, læknir, Reykjavík Finnbogi Hallgrímsson, öryggisvörður, Kópavogi
Kristín Björg Guðmundsdóttir, dýralæknir, Reykjavík Unnur Pálsdóttir, gjaldkeri, Reykjavík
Geir Sigurðsson, kafari, Kópavogi Júlíus Sverrisson, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík
Katrín Hrafnsdóttir, kennari, Kópavogi Stefanía María Júlíusdóttir, kennari, Reykjavík
Edda Jónsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi Natan Harðarson, dagskrárgerðarmaður, Reykjavík
Þorgeir Þorbjörnsson, verkfræðingur, Kópavogi Erlingur Sigurðsson, trúboði, Reykjavík
Atli Bergþórsson, nemi, Hafnarfirði Sverrir Júlíusson, tæknimaður, Reykjavík
Jakobína Gunnþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi Njáll L. Marteinsson, nemi, Vestri-Leirárgörðum, Leirár- og Melahr.
Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari, Reykjavík Ævar Þorsteinsson, sjómaður, Keflavík
Íris Þorkelsdóttir, nemi, Reykjavík Ásdís Margrét Rafnsdóttir, nemi, Reykjavík


Prófkjör

Alþýðuflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Rannveig Guðmundsdóttir 4535 6266 6959 7527
Guðmundur Árni Stefánsson 3701 4679 5317 5927
Petrína Baldursdóttir 233 2940 5083 6521
Hrafnkell Óskarsson 171 1646 3350 5046
Elín Soffía Harðardóttir 30 566 2087 3833
Gizur Gottskálksson 26 811 1954 3254
Garðar Smári Gunnarsson 21 526 1406 2764
Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti í sæti
Ingibjörg Pálmadóttir 174 96%
Magnús Stefánsson 134 73%
Þorvaldur T. Jónsson 131 72%
Sigrún Ólafsdóttir 103 57%
Ragnar Þorgeirsson 103 57%
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Ólafur G. Einarsson 1990 2417 2752 3030 3302 3744
Árni M. Mathiesen 1894 3064 4003 4537 4902 5233
Sigríður Anna Þórðardóttir 387 1342 2308 3290 3916 4567
Árni Ragnar Árnason 451 1340 2173 2953 3643 4303
Kristján Pálsson 423 862 1820 2509 3072 3708
Viktor B. Kjartansson 158 471 982 1613 2927 3778
Stefán Þ. Tómasson 147 504 965 1706 2777 3770
Sigurrós Þorgrímsdóttir 176 481 965 1898 2533 3331
Salome Þorkelsdóttir 310 1391 1842 2208 2608 3182
6.364 greiddu atkvæði
Auðir og ógildir voru 428

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 24.1995 og Morgunblaðið 8.11.1994.


Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: