Skagafjarðarsýsla 1942 júlí

Pálmi Hannesson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1937.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Þórðarson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 18 1.099 8 572 28,75% Kjörinn
Pálmi Hannesson, rektor (Fr.) 11 1.080 8 555 27,92% Kjörinn
Pétur Hannesson, sparisjóðsstjóri (Sj.) 11 735 5 381 19,16% 1.vm.landskjörinn
Jóhann Hafstein, cand.jur (Sj.) 6 646 5 332 16,68%
Ragnar Jóhannesson, blaðamaður (Alþ.) 1 66 8 38 1,91%
Ármann Halldórsson, skólastjóri (Alþ.) 2 64 8 38 1,91%
Pétur Laxdal, trésmiður (Sós.) 1 60 12 37 1,86%
Þóroddur Guðmundsson, verkamaður (Sós.) 1 58 12 36 1,81%
Gild atkvæði samtals 51 3.808 66 1.988 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 15 0,65%
Greidd atkvæði samtals 2.003 86,67%
Á kjörskrá 2.311

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.