Flateyri 1994

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 1990 hlaut listi Framsóknar- og félagshyggjufólks 1 hreppsnefndarmann og listi Alþýðuflokks og óháðra 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Flateyri

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 116 53,70% 3
Óháðir 100 46,30% 2
Samtals gild atkvæði 216 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 1,37%
Samtals greidd atkvæði 219 91,63%
Á kjörskrá 239
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eiríkur Finnur Greipsson (D) 116
2. Sigurður Hafberg (H) 100
3. Magnea Guðmundsdóttir (D) 58
4. Herdís Egilsdóttir (H) 50
5. Steinþór Bjarni Kristjánsson (D) 39
Næstur inn vantar
Guðmundur Sigurðsson (H) 17

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra
Eiríkur Finnur Greipsson, tæknifræðingur Sigurður Hafberg, útgerðartæknir
Magnea Guðmundsdóttir, kaupmaður Herdís Egilsdóttir, húsmóðir
Steinþór Bjarni Kristjánsson, skrifstofumaður Guðmundur Sigurðsson, bifreiðarstjóri
Guðlaugur Pálsson, vélstjóri Ágústa Guðmundsdóttir, verslunar-og verkamaður
Bergþóra Ásgeirsdóttir, leiðbeinandi Einar Æ. Hafberg, verkamaður
Jón Svanberg Hjartarson, lögreglumaður Sigurbjört Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri
Hólmfríður Hjördís Guðjónsdóttir, afgreiðslukona Sigurður H. Garðarsson, útgerðarmaður
Hannes J. S. Sigurðsson, læknir Ragnar Már Gunnarsson, sjómaður
Gunnar Guðmundsson, flokksstjóri Anna Kristín Einarsdóttir, skrifstofustúlka
Jónína Ásbjarnardóttir, umboðsmaður Eggert Jónsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1994, 18.5.1994, Morgunblaðið 26.4.1994 og 7.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: