Snæfellsnessýsla 1959(júní)

Sigurður Ágústsson var þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1949. Pétur Pétursson var þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn 1956-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Ágústsson, kaupmaður (Sj.) 704 47 751 42,62% Kjörinn
Gunnar Guðbjartsson, bóndi (Fr.) 552 21 573 32,52%
Pétur Pétursson, forstjóri (Alþ.) 225 19 244 13,85% 5.vm.landskjörinn
Guðmundur J. Guðmundsson, verkamaður (Abl.) 162 21 183 10,39%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 11 11 0,62%
Gild atkvæði samtals 1.643 119 1.762 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,40%
Greidd atkvæði samtals 1.787 93,07%
Á kjörskrá 1.920

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: