Djúpavogshreppur 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut Framfaralistinn 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Óskalistinn 2.

Í framboði voru H-listi Samtaka um samvinnu og lýðræði og L-listi Lifandi samfélags.

L-listi Lifandi samfélags hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en H-listi Samtaka um samvinnu og lýðræði hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Djupiv

Atkv. % Fltr. Breyting
H-listi Samt.Samv.&Lýðræði 65 27,54% 1 27,54% 1
L-listi Listi lifandi samfélags 171 72,46% 4 72,46% 4
F-listi Framfaralistinn -51,14% -3
Ó-listi Óskalistinn -48,86% -2
Samtals 236 100,00% 5
Auðir seðlar 3 1,24%
Ógildir seðlar 2 0,83%
Samtals greidd atkvæði 241 76,51%
Á kjörskrá 315

 

Kjörnir fulltrúar
1. Gauti Jóhannesson (L) 171
2. Þorbjörg Sandholt (L) 86
3. Bergþóra Birgisdóttir (H) 65
4. Berglind Häsler (L) 57
5. Kári Snær Valtingojer (L) 43
Næstur inn: vantar
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir (H) 21

Framboðslistar:

H-listi Samtaka um samvinnu og lýðræði L-listi Lifandi samfélags
1. Bergþóra Birgisdóttir, matráður 1. Gauti Jóhannsson, sveitarstjóri
2. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir, nemi 2. Þorbjörg Sandholt, aðstoðarskólastjóri
3. Ævar Orri Eðvaldsson, fiskeldisstarfsmaður 3. Berglind Häsler, bóndi
4. Ania Czeczko, félagsráðgjafi 4. Kári Snær Valtingjoer, rekstrarrafiðnfræðingur og sveitarstjórnarmaður
5. Skúli Heiðar Benediktsson, bifvélavirki 5. S. Kristján Ingimarsson, fiskeldisfræðingur og sveitarstjórnarmaður
6. Magnús Hreinsson, lögreglumaður 6. Eiður Ragnarsson, ferðaþjónustubóndi
7. Ingibjörg Helga Stefánsdóttir, verslunarstjóri 7.Sigurjón Stefánsson, stjórnarformaður
8. Björgvin Rúnar Gunnarsson, bóndi 8. Ingibjörg Bára Gunnlaugsdóttir, grunnskólakennari
9. Gísli Hjörvar Baldursson, verkamaður 9. Guðný Gréta Eyþórsdóttir, bóndi
10.Þór Vigfússon, myndlistarmaður 10.Elísabet Guðmundsdóttir, kaupkona
%d bloggurum líkar þetta: