Sveinsstaðahreppur 1982

Í framboði voru H-listi Sjálfstæðismanna og I-listi Framsóknarmanna og óháðra. Sjálfstæðismenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Framsóknarmenn 2.

Úrslit

Sveinsstaðahr

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn 38 53,52% 3
Framsóknarm./Óh. 33 46,48% 2
Samtals gild atkvæði 71 100,00% 5
Auðir og ógildir 2 2,74%
Samtals greidd atkvæði 73 98,65%
Á kjörskrá 74
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þórir Magnússon (H) 38
2. Magnús Ólafsson (I) 33
3. Gunnlaugur Traustason (H) 19
4. Magnús Pétursson (I) 17
5. Hjördís Jónsdóttir (H) 13
Næstur inn vantar
3.maður á I-lista 6

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismenn I-listi framsóknarmanna og óháðra
Þórir Magnússon, Syðri Brekku Magnús Ólafsson, Sveinsstöðum
Gunnlaugur Traustason, Þingeyrum Magnús Pétursson, Miðhúsum
Hjördís Jónsdóttir, Leysingjastöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.6.1982, Morgunblaðið 16.6.1982, 29.6.1982 og Tíminn 29.6.1982.